Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.6.1844 - 29.12.1930
Saga
Oddur Frímann Oddsson 9.6.1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Oddur Oddsson 28.11.1807 - 20.7.1881. Húsbóndi í Hindingsvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Bóndi í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og kona hans 13.12.1836; Helga Ólafsdóttir 27. des. 1810. Var í fóstri á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Fór 1821 frá Urriðaá að Helguhvammi, þá sögð föðurlaus. Húsfreyja á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Móðir bónda á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Sögð Ólafsdóttir framan af en skrifuð Kristjánsdóttir í kirkjubók við fæðingu Guðmundar sonar síns 1852 og í manntölum 1860, 1870 og 1880. Ófeðruð í kirkjubók.
Barnsmóðir Odds 2.8.1834; Jóhanna Jónasdóttir 21.5.1808. Húsfreyja í Ægisíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.
Systkini hans samfeðra;
1) Karólína Oddsdóttir 2.8.1834 - 2.6.1906. Var í Hindisvík, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Kom 1849 frá Neðri Þverá að Dalkoti í Kirkjuhvammssókn, V-Hún. Fór 1850 frá Dalkoti. Vinnukona í Selárdal í Hörðudal. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Brandaskarði, Spákonufellssókn, Hún. 1901
Barnsfaðir hennar 25.8.1854; Sigvaldi Guðmundsson 26. júní 1831 - 4. september 1901. Bóndi í Glaumbæ í Langadal og Hvammi á Laxárdal. Bóndi á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra Guðmundur (1854-1912) Vindhæli .
Barnsfaðir hennar 30.11.1861; Guðmundur Hannesson 4. ágúst 1825 - 1. nóvember 1881 Var á Tungu, Snókdalssókn, Dal. 1835. Bóndi í Tungu í Hörðudal, Dal. 1855-69. Bjó í Hlíð og á Litla-Vatnshorni. Sonur þeirra Kristján (1861-1931 Ytra-Hóli, faðir Theódórs í Brúarlandi.
Sambýlismaður Karólínu; Sveinn Jónsson 12. janúar 1812 - 13. ágúst 1878. Tökubarn á Þóreyjarnúpi 1, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi á Stapa, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Síðar húsmaður á Vatnshóli í sömu sýslu. Dóttir þeirra; Guðrún (1876-1916) kona Sigvalda Björnssonar í Brandaskarði.
Albróðir hans auk 3ja systkina sem létust í frumbernsku;
2) Kristján Oddsson 21.5.1837. Var á Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845.
Sammæðra, faðir hennar Jakob Kr Líndal 22.6.1822 - 31.1.1843, bóndi Breiðabólsstað, bróðir Guðrúnar Kristmundsdóttir (1840-1930) Auðólfsstöðum.
3) Kolfinna Oddsdóttir 23.7.1841 - 25.7.1932. Var á Gljúfrá, Borgarsókn, Mýr. 1930. Tengdamóðir Sigurborgar Þórarinsdóttur. Húsfreyja á Hvassafelli. Í Borgfirzkum segir: „Orðrómur var þó á því, að hún væri dóttir Jakobs Líndals, enda stundum skrifuð Jakobsdóttir. “Skv. Æ.A-Hún. var Kolfinna talin laundóttir Jakobs Líndal Kristmundssonar, f.22.6.1822, d.31.7.1843, bónda á Breiðabólstað í Vesturhópi. Skv. kirkjubók er Oddur Oddsson faðir Kolfinnu. Maður hennar 8.10.1863; Andrés Guðmundsson 16.3.1837 - 29.5.1907. Bjó á Sámsstöðum, Úlfsstöðum í Hálsasveit, Bjarnastöðum í Hvítársíðu, Hvassafelli og síðan að Ferjubakka í Borgarhreppi.
Kona hans 1872; Kristbjörg Flóventsdóttir 8.1.1840. Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901.
Börn þeirra;
1) Guðný Jónína Oddsdóttir 17. nóvember 1873 - 24. september 1947. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Verslunarstjórafrú í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901. Þau voru barnlaus. Einkabarn foreldra sinna. Maður hennar; Jón Finnsson 12. júlí 1870 - 17. júní 1943. Bóndi í Hólmavík 1930. Verslunarstjóri R.P.Riis-verslunar á Hólmavík 1898-1929. Rak búskap í Skeljavík 1907-1941.
Fósturdóttir þeirra;2) Helga Frímannsdóttir 14. desember 1896 - 29. júlí 1955. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Hólmavík, Strand. Maður hennar Hjalti Einarsson 28. nóvember 1889 - 28. september 1952. Smiður í Hólmavík 1930. Trésmiður á Hólmavík og í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði