Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.12.1896 - 29.7.1955
History
Helga Frímannsdóttir 14. desember 1896 - 29. júlí 1955. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Hólmavík, Strand.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jóhannes Frímann Runólfsson 27. mars 1823 - 23. mars 1917 Bóndi á Skeggjastöðum á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi á Mosfelli í Gönguskörðum, Skag. Bóndi víðar í Skagafirði og Húnaþingi og seinni kona hans; Sigríður Þórdís Jóhannesdóttir f. 31. október 1858 - 17. desember 1896 af barnsburði. Vinnukona á Sauðárkróki 1890. Var á Brún og á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri kona Frímanns; Guðrún Benjamínsdóttir 20. nóvember 1814 - 23. júlí 1878 Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd, A-Hún.
Barnsmóðir Frímanns; Sigríður Þorsteinsdóttir 4. júlí 1827 Var á Hæli, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Ógift heimasæta á Hæli á Ásum, A-Hún. 1853. Var þar 1860. Húskona í Kúskerpi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingeyrasókn 1873. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.
Systkini hennar samfeðra með barnsmóður;
1) Jóhannes Frímannsson 1847 - 1880. Var á Hæl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi frá 1870 til æviloka. Ókvæntur.
2) Frímann Jóhannes Frímannsson 28. júní 1863 Vinnumaður og húsmaður í Mýrarhúsum á Vatnsleysuströnd. Fluttist til Vesturheims. Kona hans Júlíana Guðmundsdóttir
Samfeðra með fyrrikonu;
1) Ingibjörg Oddný Frímannsdóttir Skardal f; 1850 - 1924 Húsfreyja á Illugastöðum í Laxárdal og síðar Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. Fyrri maður hennar 18.5.1875; Sigurður Ólafsson 1838 - 8. nóvember 1879. Var í Hafragili á Laxárdal ytri, Skag. 1845. Bóndi á Illugastöðum í sömu sveit. Fórst með bátnum Hafrenningi norður og fram af Hvalneshöfða við Skaga. Seinni maður; Jón Jónsson f. 1860 - 1950. Bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. Var á Breiðstöðum 1860. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Selkirk Manitoba.
2) Benjamín Frímannsson 16. ágúst 1851 Bóndi á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. 1880. Var á Tindum í Svínadal 1881. Fór til Vesturheims 1887 frá Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans 11.12.1878; Ingiríður Jónasdóttir 14. desember 1846 - 3. júlí 1882. Vinnukona í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
3) Benedikt Frímannsson 9. júní 1853 - 1. nóvember 1917 Formaður í Höfðakaupstað. Fór til Vesturheims 1888, óvíst hvaðan. Kona hans í Winnipeg 2.5.1895: Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. ágiskun að hún hafi verið kona Benedikts
4) Sigurbjörg Frímannsdóttir 14. október 1854 - 25. júní 1932 Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Maður hennar 30.10.1890; Jón Hannesson 2. febrúar 1864 - 7. janúar 1896. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal,
A-Hún.
Fósturforeldrar hennar; Oddur Frímann Oddsson 1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901 og kona hans; Kristbjörg Flóventsdóttir 8. jan. 1840. húsfr. á Hólmavík. Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 8.3.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Lögberg 22.11.1917. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2191505