Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.12.1896 - 29.7.1955

Saga

Helga Frímannsdóttir 14. desember 1896 - 29. júlí 1955. Húsfreyja í Hólmavík 1930. Húsfreyja á Hólmavík, Strand.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhannes Frímann Runólfsson 27. mars 1823 - 23. mars 1917 Bóndi á Skeggjastöðum á Skagaströnd, A-Hún. Bóndi á Mosfelli í Gönguskörðum, Skag. Bóndi víðar í Skagafirði og Húnaþingi og seinni kona hans; Sigríður Þórdís Jóhannesdóttir f. 31. október 1858 - 17. desember 1896 af barnsburði. Vinnukona á Sauðárkróki 1890. Var á Brún og á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
Fyrri kona Frímanns; Guðrún Benjamínsdóttir 20. nóvember 1814 - 23. júlí 1878 Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skagaströnd, A-Hún.
Barnsmóðir Frímanns; Sigríður Þorsteinsdóttir 4. júlí 1827 Var á Hæli, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Ógift heimasæta á Hæli á Ásum, A-Hún. 1853. Var þar 1860. Húskona í Kúskerpi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnuhjú á Miðhúsum í Þingeyrasókn 1873. Vinnukona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

Systkini hennar samfeðra með barnsmóður;
1) Jóhannes Frímannsson 1847 - 1880. Var á Hæl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var vinnumaður á Sveinsstöðum í Þingi frá 1870 til æviloka. Ókvæntur.
2) Frímann Jóhannes Frímannsson 28. júní 1863 Vinnumaður og húsmaður í Mýrarhúsum á Vatnsleysuströnd. Fluttist til Vesturheims. Kona hans Júlíana Guðmundsdóttir
Samfeðra með fyrrikonu;
1) Ingibjörg Oddný Frímannsdóttir Skardal f; 1850 - 1924 Húsfreyja á Illugastöðum í Laxárdal og síðar Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. Fyrri maður hennar 18.5.1875; Sigurður Ólafsson 1838 - 8. nóvember 1879. Var í Hafragili á Laxárdal ytri, Skag. 1845. Bóndi á Illugastöðum í sömu sveit. Fórst með bátnum Hafrenningi norður og fram af Hvalneshöfða við Skaga. Seinni maður; Jón Jónsson f. 1860 - 1950. Bóndi á Breiðstöðum í Gönguskörðum, Skag. Var á Breiðstöðum 1860. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Selkirk Manitoba.
2) Benjamín Frímannsson 16. ágúst 1851 Bóndi á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. 1880. Var á Tindum í Svínadal 1881. Fór til Vesturheims 1887 frá Tindum, Svínavatnshr., A-Hún. Kona hans 11.12.1878; Ingiríður Jónasdóttir 14. desember 1846 - 3. júlí 1882. Vinnukona í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Breiðavaði í Langadal, A-Hún. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
3) Benedikt Frímannsson 9. júní 1853 - 1. nóvember 1917 Formaður í Höfðakaupstað. Fór til Vesturheims 1888, óvíst hvaðan. Kona hans í Winnipeg 2.5.1895: Ingibjörg Björnsdóttir 26. júní 1861 - 11. júní 1945 Var í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Dóttir hennar í Eyvindarstaðagerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnstungu, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. ágiskun að hún hafi verið kona Benedikts
4) Sigurbjörg Frímannsdóttir 14. október 1854 - 25. júní 1932 Tökustúlka á Auðunnarstaðarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Höllustöðum í Blöndudal og á Brún í Svartárdal, A-Hún. Fluttist til Vesturheims 1900. Maður hennar 30.10.1890; Jón Hannesson 2. febrúar 1864 - 7. janúar 1896. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal,
A-Hún.
Fósturforeldrar hennar; Oddur Frímann Oddsson 1844 - 29. des. 1930. Var í Litluborg, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Búandi á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901 og kona hans; Kristbjörg Flóventsdóttir 8. jan. 1840. húsfr. á Hólmavík. Var í Syðri-Leikskála, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1845. Var í Hólmavík, Staðarsókn, Strand. 1901

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík (8.1.1840 -)

Identifier of related entity

HAH06531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristbjörg Flóventsdóttir (1840) Hólmavík

er foreldri

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi (9.6.1844 - 29.12.1930)

Identifier of related entity

HAH07445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddur Frímann Oddsson (1844-1930) Síðu Vesturhópi

er foreldri

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Frímannsson (1853-1917) (9.6.1853 - 1.11.1917)

Identifier of related entity

HAH02567

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Frímannsson (1853-1917)

er systkini

Helga Frímannsdóttir (1896-1955) Hólmavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06530

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.3.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Lögberg 22.11.1917. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2191505

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir