Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Nanna Ottósdóttir Tulinius (1911-1986) myndasmiður á Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.12.1911 - 12.3.1986
Saga
Nanna Ottósdóttir Tulinius 13. des. 1911 - 12. mars 1986. Myndasmiður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Ljósmyndari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Valgerður Ólafía Tulinius 14. jan. 1874 - 27. júní 1949. Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja. Húsfreyja á Akureyri 1930 og maður hennar 3.8.1895; Ottó Friðrik Tulinius 20. júní 1869 - 22. jan. 1948. Kaupmaður á Akureyri. Verzlunar- og útgerðarmaður á Akureyri 1930.
Faðir Valgerðar; Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Bróðir Ottós; Axel Valdimar Tulinius (1865-1937)
Systkini;
1) Ragnheiður Tulinius 9. okt. 1896 - 6. feb. 1920. Var á Akureyri 1901.
2) Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar 4. apríl 1898 - 9. júlí 1980. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Halldór Arinbjarnar f. 4.9.1926. Læknabústaðmu, á Blönduósi 1922-1931. Maður hennar 7.1.1921; Kristján Arinbjarnar f. 8. okt. 1892, d. 5. mars 1947. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Hafnarfirði. Kjörbarn: Halldór Arinbjarnar f. 4.9.1926. Skrifaður Kristján Arinbjarnar í Almanaki. Læknir á Blönduósi 1922 - 1931.
3) Signý Tulinius 3. júní 1903 - 28. nóv. 1939. Skrifstofustúlka á Akureyri 1930. M, 4.6.1935: Erik Frank, lögfræðingur.
4) Carl Daníel Tulinius 12. mars 1905 - 25. nóv. 1968. Útgerðarmaður og bæjarverkstjóri á Akureyri. Kona hans; Guðrún Magnúsdóttir Tulinius f. 16. september 1902 - 26. mars 1998 Húsfreyja á Blómvallagötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Sonur þeirra; Ottó (1939) kona hans; Agnes Svavarsdóttir (1941).
5) Jakobína Margrét Tulinius 20. sept. 1906 - 8. nóv. 1970. Húsfreyja á Fjölnisvegi 1, Reykjavík 1930. Heimspekingur frá Kaupmannahafnarháskóla. Kennari við Verslunarskóla Íslands og Gagnfræðaskóla Reykjavíkur um árabil, síðast bús. í Reykjavík. Fædd: Jakobína Margrét Tulinius en var þekktust sem Bína Thoroddsen.
M1 5.5.1928; Sigurður Skúlason Thoroddsen 24. júlí 1902 - 29. júlí 1983. Verkfræðingur í Reykjavík, alþingismaður og forstjóri. Var í Reykjavík 1910. Verkfræðingur á Fjölnisvegi 1, Reykjavík 1930. börn þeirra; Dagur Sigurðsson skáld og Bergljót Njóla Thoroddsen Ísberg (1938).
Seinni kona Sigurðar 7.11.1947; Ásdís Sveinsdóttir Thoroddsen 18. mars 1920 - 10. nóv. 1992. Gullsmiður. Var á Bárugötu 14, Reykjavík 1930. Teiknari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
M2 26.8.1946; Sverrir Kristjánsson 7. feb. 1908 - 26. feb. 1976. Var í Reykjavík 1910. Nemi á Siglunesi, Siglufirði 1930. Sagnfræðingur í Reykjavík.
Maður hennar 8.11.1931; Tómas Þorbergur Steingrímsson 6. nóv. 1909 - 1. júlí 1996. Verslunarmaður Akureyri.
Börn þeirra;
1) Leifur Tómasson 5. mars 1932 - 23. nóv. 1995. Íþróttakennari og verslunarmaður á Akureyri.
2) Ragna Tómasdóttir 1.11.1934. Akureyri
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Nanna Ottósdóttir Tulinius (1911-1986) myndasmiður á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Nanna Ottósdóttir Tulinius (1911-1986) myndasmiður á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Nanna Ottósdóttir Tulinius (1911-1986) myndasmiður á Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.4.2023
Íslendingabók