Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Metta Sigurðardóttir (1907-1984) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Metta Sigurðardóttir (1907-1984)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Elísabet Metta Sigurðardóttir
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.11.1907 - 7.10.1984
Saga
Elísabet Metta Sigurðardóttir 7. nóvember 1907 - 7. október 1984 Var á Laugavegi 44, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Akureyri; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Kristín Svanhildur Pétursdóttir 18. ágúst 1875 - 16. desember 1966 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja á Laugavegi 44, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og maður hennar 1907; Sigurður Njarðvík Þórðarson 2. ágúst 1870 - í júlí 1953 Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Verkamaður á Akureyri. Sjómaður á Laugavegi 44, Reykjavík 1930. Sjómaður í Njarðvíkum.
Systkini Mettu;
1) Pétur Jón Sigurðsson Njarðvík 8. október 1897 - 28. nóvember 1957 Verkstjóri á Ísafirði 1930. Netagerðarmeistari á Ísafirði. Barnsmóðir hans 24.8.1923; Hermannína Sigríður Anna Markúsdóttir 5. nóvember 1901 - 19. maí 1995 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Kona hans; María Þórlaug Njarðvík 16. júlí 1910 - 23. ágúst 1992 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar í Reykjavík.
2) Áslaug Fjóla Sigurðardóttir 14. júní 1901 - 17. júlí 1979 Var í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Kjartan Konráðsson 16. september 1887 - 4. febrúar 1953 Verslunar- og símamaður í Reykjavík.
3) Othilia Anna Sigurðardóttir 12. mars 1913 - 15. desember 1999 Íþróttakennari, hótelstjóri í Borgarnesi. Síðast bús. í Reykjavík. M1 5.5.1936; Jakob Sigurjón Einarsson 23. maí 1908 - 10. nóvember 1944 Nemandi í Hafnarfirði 1930. Hljómlistarmaður og veitingaþjónn í Reykjavík. Fórst með Goðafossi. Dóttir þeirra Svanhildur Jakobsdóttir söngkona. Barnsfaðir 27.9.1947; Ásgeir Marinó Einarsson 26. október 1911 - 15. október 1979 Veitingamaður í Reykjavík. M2 5.2.1964; Jóhann Frímann Jónsson 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980 Var á Torfalæk, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1920. Bóndi á Torfalæk 1930. Bóndi á Torfalæk 1940, síðar umsjónarmaður í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti.
Maður Mettu; Ólafur Ólafsson 16. febrúar 1902 - 3. nóvember 1962 Ólst upp með foreldrum og síðar móður. Var með foreldrum í Hafnarfirði 1910. Bílstjóri á Grettisgötu 22 d, Reykjavík 1930. Sölumaður í Reykjavík 1945. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn þeirra;
1) Kolbeinn Ólafsson 7. desember 1934 - 17. ágúst 1976 Trésmíðameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Jóna Birta Óskarsdóttir 16. október 1934 - 1. júní 2008 Skrifstofu- og verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Dóttir þeirra er Steinunn Ósk (1957), maður hennar 29.12.1979; Ísólfur Gylfi Pálmason (1954) alþm og sveitarstjóri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði