Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Matthías Jónsson (1917-1996)
Parallel form(s) of name
- Matthías Jónsson (1917-1996) Kennari
Description area
Dates of existence
23.4.1917 - 24.4.1996
History
Matthías Jónsson kennari fæddist í Kollafjarðarnesi í Strandasýslu 23. apríl 1917. Hann lést í Landspítalanum 24. apríl síðastliðinn. Tónlistarmaður var Matthías góður, og lét mjög til sín taka í skemmtanalífi skólans á þeim vettvangi. Vakti það að ... »
Places
Kollafjarðarnes í Strandasýslu: Reykjavík 1946: Akranes 1954:
Legal status
Matthías stundaði nám í héraðsskólanum á Reykjum 1938, lauk íþróttakennaraprófi 1939, sótti íþróttanámskeið í Svíþjóð 1946 og tók sama ár próf í söngstjórn í Reykjavík.
Functions, occupations and activities
Hann sat í handíðadeild Kennaraháskóla Íslands 1953-54, var íþróttakennari hjá UMFÍ 1941-42, kenndi söng og íþróttir í Héraðskólanum á Reykjum 1943-52, kenndi handavinnu og söng við Gagnfræðaskóla Akraness 1954-75. Eftir kennslu vann hann á ... »
Mandates/sources of authority
Kveð ég "stjóra", kveð ég prestinn.
Kveð ég mína bestu vinu.
En illa komst ég yfir hestinn
og aldrei náði ég kollstökkinu.
Matthíasar mætu kynni
munu seint úr huga renna.
Þó lá'r ég yrði í leikfiminni,
líklega var það mér að kenna.
(Auðunn Bragi Sveinsson.)
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin sr. Jón Brandsson og Guðný Magnúsdóttir.
- ágúst 1957 kvæntist Matthías eftirlifandi eiginkonu sinni, Pernille Bremnes, f. á Búlandsnesi í Suður-Múlasýslu 1. sept. 1930. Foreldrar hennar voru Johan Bremnes og Svanborg ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.7.2017
Language(s)
- Icelandic