Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Martina Damjanowitsch (1955) Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.4.1955 -

Saga

Martina Sigursteinsdóttir 29. apríl 1955. Áður nefnd Martina Damjanowitsch. Blönduósi. Móðir hennar var systir Brigittu Vilhelmsdóttur og var hún alin upp af henni og Sigursteini manni hennar.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir hennar; Ingrid Damijanovic 31.1.1928, fórst í bílslysi ásamt manni sínum.
Fósturforeldrar hennar; Sigursteinn Guðmundsson 16. nóvember 1928 - 20. apríl 2016 Var í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir á Blönduósi. Gengdi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum og kona hans 1950; Brigitta Vilhelmsdóttir 27. janúar 1926 - 6. janúar 1995 og jafnframt móðursystir hennar.

Fóstursystkini hennar;
1) Matthías L., f. 19.10. 1950, kvæntur Fanney Zophoníasdóttur, f. 15.3. 1953. Börn þeirra: Greta, f. 1.4. 1968, Brigitta, f. 2.7. 1971, og Guðmundur Freyr, f. 23.3. 1980. Eiga þau sex barnabörn.
2) Rósa Margrét, f. 20.6. 1955, maður hennar 1.12.1978 Rúnar Þór Ingvarsson verkefnastjóri fyrir Norðurland vestra hjá Rafmagnsveitu ríkisins f. 2.7. 1950. Börn þeirra: Perla, dóttir Rúnars, f. 22.7. 1972, Sigrún Eva, dóttir Rósu, f. 29.9. 1973, Katrín Laufey, f. 30.6. 1977, og Sigursteinn Ingvar, f. 30.11. 1979. Eiga þau 15 barnabörn.
3) Guðmundur Elías Sigursteinsson 18. nóvember 1957 - 2. mars 1976 Sjómaður, síðast bús. á Blönduósi. Drukknaði er vélskipið Hafrún ÁR-28 fórst 3-4 mílur suður afa Hópsnesi í Grindavík með allri áhöfn á leið til veiða aðfaranótt 2. marz 1976, á Hafrúnu voru átta manns. [ATHS. Nafn hans er víðast í fréttum sagt vera Guðmundur S. Sigursteinsson]

Maður hennar; Jóhann Þór Kröyer 10.12.1947

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi (27.1.1926 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01153

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brigitta Vilhelmsdóttir (1926-1995) Blönduósi

er foreldri

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi (16.11.1928 - 20.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01983

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigursteinn Guðmundsson (1928-2016) læknir Blönduósi

er foreldri

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi (18.11.1957 - 2.3.1976)

Identifier of related entity

HAH03996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigursteinsson (1957-1976) Blönduósi

er systkini

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi (20.6.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06888

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósa Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

er systkini

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi (19.10.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06870

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Matthías Sigursteinsson (1950-2023) Blönduósi

er systkini

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad) (29.6.1893 - 4.1974)

Identifier of related entity

HAH03350

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erna Edel Leuschner (1893-1974) Königsberg (Kalingrad)

is the grandparent of

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1955

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad (25.10.1894 - 9.1964)

Identifier of related entity

HAH07052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhelm Leuschner (1894-1964) Köningsberg / Kalingrad

is the grandparent of

Martina Sigursteinsdóttir (1955) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07041

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.7.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir