María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.1.1896 - 1.2.1916

Saga

Dó úr berklum, var á Bollastöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru, Pétur Pétursson f. 23. júlí 1862 - 17. september 1919, bóndi og oddviti á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún. bónda þar, í Valadal Pálmasonar og Sigurbjörg María Guðmundsdóttir f. 2. október 1861 - 13. desember 1930, húsfreyja, bónda á Bollastöðum, Gíslasonar.
Stóðu því að henni kunnar og fjölmennar ættir um Skagafjörð og Húnaþing. Guðmundur á Bollastöðum var bændahöfðingi, mjög í minnum hafður, og kvæntur mikilhæfri konu Maríu Guðmundsdóttur frá Hvammi. Hélzt rausn og fyrirmennska Bollastaðaheimilis óskert í tíð Péturs og Sigurbjargar sem gengu í hjónaband árið 1892 og hófu þegar búskap á jörðinni. Pétur gegndi ýmsum opinberum störfum innanhéraðs, svo sem tengdafaðir hans hafði gert,og var mjög tregaður af sveitungum sínum, er hann féll frá á góðum aldri, enda valmenni að allra dómi sem gerst þekktu til.

Systir hennar;
1) Unnur Pétursdóttir f 25. október 1894 - 17. október 1968 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum (23.7.1862 - 17.9.1919)

Identifier of related entity

HAH07387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum

er foreldri

María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi (25.10.1894 -17.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi

er systkini

María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06634

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

® GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir