Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.1.1896 - 1.2.1916
Saga
Dó úr berklum, var á Bollastöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru, Pétur Pétursson f. 23. júlí 1862 - 17. september 1919, bóndi og oddviti á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún. bónda þar, í Valadal Pálmasonar og Sigurbjörg María Guðmundsdóttir f. 2. október 1861 - 13. desember 1930, húsfreyja, bónda á Bollastöðum, Gíslasonar.
Stóðu því að henni kunnar og fjölmennar ættir um Skagafjörð og Húnaþing. Guðmundur á Bollastöðum var bændahöfðingi, mjög í minnum hafður, og kvæntur mikilhæfri konu Maríu Guðmundsdóttur frá Hvammi. Hélzt rausn og fyrirmennska Bollastaðaheimilis óskert í tíð Péturs og Sigurbjargar sem gengu í hjónaband árið 1892 og hófu þegar búskap á jörðinni. Pétur gegndi ýmsum opinberum störfum innanhéraðs, svo sem tengdafaðir hans hafði gert,og var mjög tregaður af sveitungum sínum, er hann féll frá á góðum aldri, enda valmenni að allra dómi sem gerst þekktu til.
Systir hennar;
1) Unnur Pétursdóttir f 25. október 1894 - 17. október 1968 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
® GPJ ættfræði