Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.1.1896 - 1.2.1916
History
Dó úr berklum, var á Bollastöðum, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru, Pétur Pétursson f. 23. júlí 1862 - 17. september 1919, bóndi og oddviti á Bollastöðum í Blöndudal, A-Hún. bónda þar, í Valadal Pálmasonar og Sigurbjörg María Guðmundsdóttir f. 2. október 1861 - 13. desember 1930, húsfreyja, bónda á Bollastöðum, Gíslasonar.
Stóðu því að henni kunnar og fjölmennar ættir um Skagafjörð og Húnaþing. Guðmundur á Bollastöðum var bændahöfðingi, mjög í minnum hafður, og kvæntur mikilhæfri konu Maríu Guðmundsdóttur frá Hvammi. Hélzt rausn og fyrirmennska Bollastaðaheimilis óskert í tíð Péturs og Sigurbjargar sem gengu í hjónaband árið 1892 og hófu þegar búskap á jörðinni. Pétur gegndi ýmsum opinberum störfum innanhéraðs, svo sem tengdafaðir hans hafði gert,og var mjög tregaður af sveitungum sínum, er hann féll frá á góðum aldri, enda valmenni að allra dómi sem gerst þekktu til.
Systir hennar;
1) Unnur Pétursdóttir f 25. október 1894 - 17. október 1968 Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
María Pétursdóttir (1896-1916) Bollastöðum, Blöndudal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 12.3.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
® GPJ ættfræði