Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Hliðstæð nafnaform
- María Guðrún Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1865 - 14.5.1945
Saga
Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ögmundur Jónsson 5. maí 1818 - 21. ágúst 1897. Vinnuhjú á Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Brandaskarði, síðar á Fjalli og kona hans 23.5.1852; Jóhanna Magnúsdóttir 7. feb. 1829 - 26. feb. 1911. Húsfreyja í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Ljósmóðir í Vindhælishr. og húsfreyja á Brandaskarði og víðar.
Maður hennar 28.5.1885; Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd,
Börn þeirra:
1) Hólmfríður Magnúsdóttir f. 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri.
2) Jóhanna María Magnúsdóttir f. 1. maí 1919 - 2. feb. 2016. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Asparlundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, verslunarstarfsmaður og verslunarstjóri á Skagaströnd.
3) Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans 5.11.1966; Ingunn Lilju Hjaltadóttir frá Skeggjastöðum í Skagahreppi, f. 31. júlí 1943
4) Sveinbjörn Albert Magnússon f. 1. nóvember 1923, d. 13. nóvember 1987. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
6) Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir f. 7. ágúst 1931. Syðri-Hóli
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 27.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ættir AHún bls 1398