María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.10.1891 - 31.8.1976

Saga

Tökubarn á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Ekkja. Síðast bús. í Reykjavík. Systir Haraldar Eyjólfssonar í Gautsdal,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Eyjólfur Ísaksson 27. júlí 1867 - 13. sept. 1951. Tómthúsmaður á Sauðárkróki. Verkamaður í Reykjavík 1945 og kona hans 17.5.1890; Solveig Hjálmarsdóttir 29. sept. 1867 - 24. maí 1962. Niðursetningur í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Húsi Eyjólfs Ísakssonar, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Systkini hennar;
1) Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hlíð á Vatnsnesi, Gagi í Þingi 1926. Kona hans 4.11.1922; Sigurbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 28. nóv. 1970. Húsfreyja á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Sigurlaug Svana Haraldsdóttir 22. sept. 1925 - 18. feb. 2001. Var í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Gautsdalur. Húsfreyja í Káraneskoti, Kjós. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar; Einar Þórarinn Karlsson 5. júlí 1927. Var á Vesturgötu 61, Reykjavík 1930. Kjörfaðir: Ágúst Þorsteinsson. Bóndi Káraneskoti, Kjós. .
3) Lára Bjarney Haraldsdóttir 17. okt. 1932 - 5. ágúst 1935.
4) Lára Solveig Haraldsdóttir 6. nóv. 1939 - 16. júlí 2018. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Stefán Eiríksson 29. des. 1934. bókbindari Reykjavík.

Maður hennar; Jón Jóhannes Pálmason 6. jan. 1876 - 2.12.1929. Verslunarmaður Pálmalundi á Blönduósi 1919-1929 og á Sauðárkróki. Var á Æsustöðum sumarið 1910. ekkill Stefánsh. Skróki 1910,

Börn þeirra;
1) Kolbrún Jónsdóttir 21. ágúst 1913 - 18. apríl 1986. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Pálmi Sigurður Jónsson 7. des. 1914 - 12. ágúst 1932. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.
3) Hrefna Jónsdóttir 27. maí 1917 - 14. maí 1935. Var á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Sigurður Jónsson (1914-1932) Pálmalundi (7.12.1914 -18.4.1986)

Identifier of related entity

HAH06143

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Sigurður Jónsson (1914-1932) Pálmalundi

er barn

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Jónsdóttir (1917-1935) Pálmalundi (27.5.1917 - 14.5.1935)

Identifier of related entity

HAH06145

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Jónsdóttir (1917-1935) Pálmalundi

er barn

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolbrún Jónsdóttir (1913-1986) Pálmalundi (21.8.1913 - 18.4.1986)

Identifier of related entity

HAH06146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kolbrún Jónsdóttir (1913-1986) Pálmalundi

er barn

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal (11.6.1896 - 31.7.1979)

Identifier of related entity

HAH04825

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Eyjólfsson (1896-1979) Gautsdal

er systkini

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi (6.1.1876 - 2.12.1929)

Identifier of related entity

HAH04916

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pálmason (1876-1929) Pálmalundi

er maki

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþrúður Sigurðardóttir (1837) Sauðanesi (24.6.1837 -)

Identifier of related entity

HAH06154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþrúður Sigurðardóttir (1837) Sauðanesi

is the grandparent of

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909

er stjórnað af

María Emilía Eyjólfsdóttir (1891-1976) Pálmalundi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06144

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir