Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1883 - 8.9.1932
Saga
Margrét Pétursdóttir f. 12.6.1883 - 8.9.1932. Péturshúsi Blönduósi (Hótelið) 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Pétur Pétursson 31.12.1850 - 26.4.1922. Tökubarn Auðkúlu 1855, Grund 1860, Sólheimum 1870. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1880 og 1890. Síðar veitingamaður á Sauðárkróki og kaupmaður á Sýslumannshúsi Blönduósi 1918 - 1922. Blanda verslunarhús. Möllershúsi 1910 og kona hans 10.7.1879; Anna Guðrún Magnúsdóttir f. 31.8.1851 - 16.1.1938. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Frá Holti í Svínadal.
Systkini;
1) Magnús Pétursson f. 16.5.1881 - 8.6.1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Alþingismaður Strandamanna 1914–1923 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn langsum, Utanflokkabandalagið, Sjálfstæðisflokkurinn eldri). M1 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir f. 14.11.1888 - 30.4.1914. Húsfreyja í Hólmavík, systir Ástu Sighvatsdóttur konu Karls Póst og símstöðvarstjóra.
M2 19.11.1921 Kristín Guðný Guðlaugsdóttir f. 11.9.1900 - 21.3.1972. Húsfreyja Reykjavík .
2) Pétur Hafsteinn Pétursson 14. jan. 1886 - 28. ágúst 1961. Oddviti, sýslunefndarmaður og bóndi á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal í A.-Hún. Kona Hafsteins 25.12.1933; Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f. 15.9.1901 - 11.8.1974. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Lausakona á Blönduósi 1930. Heimili: Mjóidalur. Var í Keflavík 1920.
3) Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. feb. 1977. Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strjúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans 11.11.1925; María Sigurðardóttir 17. nóv. 1902 - 17. júní 1935. Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal.
Maður hennar 1906; Sigurður Helgi Sigurðsson f. 9.10.1873 - 27.3.1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði.
Börn;
1) Pétur Magnús Sigurðsson var fæddur á Siglufirði 15. júní 1907 og dáinn 14. nóvember 2000. Vinnumaður á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1930. Forstjóri mjólkurstöðvarinnar í Reykjavík 1945. Síðar bóndi að Hurðarbaki í Kjós og í Austurkoti í Sandvíkurhreppi. Eiginkona Péturs var Sigríður Jóna Ólafsdóttir, f. 31.07.1912, d. 01.10.1998. Hún var dóttir hjónanna Jórunnar Stefánsdóttur og Ólafs Jónssonar bónda í Haganesi í Fljótum. Þau giftu sig 7. 10. 1939.
2) Jón Norðmann Sigurðsson 25.1.1909, d. 21.7.1979. Leigjandi á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930. Hæstaréttarlögmaður. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Sigurður Óskar Sigurðsson f. 12.2.1910, d. 08.05.1991. Leigjandi á Sólvallagötu 14, Reykjavík 1930. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. Óskar giftist 20. október 1949 Ólafíu (Lóu) Guðmundsdóttur f 16. september 1921 - 17. mars 1992 Var á Vestmannabraut 30 , Vestmannaeyjum 1930 Starfsmaður hjá Samtökum ísl. fiskframleiðenda, síðast bús. í Reykjavík, útgerðarmanns í Vestmannaeyjum. Óskar og Lóa (eins og hún er alltaf kölluð) eignuðust fallegt heimili og bjuggu lengst af í Tjarnargötu 10D í Reykjavík.
4) Guðrún Sigurðardóttir 4.2.1911, d. 8.2.1938. Barnakennari
5) Anna Margrét Sigurðardóttir 10. nóv. 1913 - 3. okt. 2006. Húsfreyja og hattadama, síðast bús. í Reykjavík. Námsmær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Eiginmaður Önnu Margrétar var Kristján Hannesson, f. 2.9. 1904, læknir í Reykjavík. Bjuggu þau þar allan sinn búskap þar til hann lést 17. ágúst 1978.
6) Elsa Lyng Magnúsdóttir 15.12.1917 - 11.1.2011. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942. Maður hennar var; Björn Sigfús Sigurðsson 6. júlí 1920 - 14. maí 2010 Bóndi á Flögu í Vatnsdal og síðar garðyrkjubóndi í Hveragerði. Þau skildu
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.8.2023
Íslendingabók
mbl 13.10.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1108291/?item_num=22&searchid=91d7759abd66ddf254fba13eb496cc3fe7327f2c
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MW82-SLN