Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
- Margrét Ólöf Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.6.1830 - 3.10.1890
Saga
Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Maður hennar; Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911 Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal.
Börn þeirra:
1) Sigvaldi Benediktsson Blöndal 24. júní 1852 - 13. mars 1901. Verslunarmaður á Sauðárkróki og Blönduósi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fyrsti skráði einsraklingurinn með heimilisfestu á Blönduósi 1878. Kona hans 28.8.1886; Ingunn Elín Jónsdóttir Blöndal 10. maí 1852 Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Bergstaðastræti 68, Reykjavík 1930. Var í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Sauðárkróki og Blönduósi.
2) Björn Benediktsson Blöndal 23. október 1852 - 5. ágúst 1887. Bóndi á Breiðabólsstað í Neðri Vatnsdal. Drukknaði. Lögheimili í Hvammi í Vatnsdal, staddur í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Steinnesi 1885. Kona hans 24.7.1882; Guðrún Gróa Bjarnadóttir Blöndal 6. mars 1854 - 28. febrúar 1918. Var á Stað, Staðarsókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinnesi 1885. Húsfreyja á Breiðabólstað í Neðri Vatnsdal. Húsfreyja á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsmóðir á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Magnús Benedikt Blöndal Benediktsson 19. nóvember 1856 - 3. apríl 1920 Bóndi og kennari í Holtum í Ásum, Torfalækjarhr., A-Hún. Bóndi í Mið-Leirárgörðum í Leirársveit, Borg. Var síðar oddviti, sýsluskrifari, hreppstjóri og hafnarstjóri í Stykkishólmi. Barnsmæður hans; I) Júlíana Jósafatsdóttir 1842 Var á Hörgshóli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Kárastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. II) Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir 27. júlí 1857 Var á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Tökubarn á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. III) Ástríður Þórdís Sigurðardóttir 20. júní 1851 Tökubarn á Hróastöðum í Hofssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona í Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1910. IV) Sigríður Þorsteinsdóttir. Kona hans 10.6.1883; Ragnheiður Sigurðardóttir 18. júlí 1855 - 16. nóvember 1888 Var á Hofsstöðum, Reykholtssókn, Borg. 1870.
4) Margrét Sigríður Benediktsdóttir Blöndal f. 5.3.1860
5) Sigurður Sigfús Benediktsson Blöndal 24. apríl 1863 - 18. júlí 1947. Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 10.7.1909; Guðný Einarsdóttir 15. september 1865 - 2. janúar 1902. Tökubarn í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Margrét Sigvaldadóttir Blöndal (1830-1890) Hvammi Vatnsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði