Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.1.1904 - 8.4.1996
Saga
Margrét Sigurðardóttir fæddist á Eiðsstöðum í Blöndudal 3. janúar 1904. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 8. apríl síðastliðinn. Margrét var að hluta til alin upp hjá þeim hjónum Sveini Geirssyni og Sigrúnu Gunnarsdóttur, sem um nokkurt skeið bjuggu í Sléttárdal í Svínavatnshreppi og leit jafnan á þau sem fósturforeldra sína. Eftir það flutti hún í öldrunaríbúð við Héraðshælið á Blönduósi ásamt Soffíu systur sinni sem þá var orðin ekkja, og héldu þær þar heimili saman. Útför Margrétar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00
Staðir
Eiðsstaðir í Blöndudal: Sléttárdalur: Ísafjörður: Reykjavík:
Réttindi
Ung að árum fór Margrét til Ísafjarðar og lærði þar karlmannafatasaum, en segja má að ævistarf hennar upp frá því væri saumaskapur.
Starfssvið
Að námi þessu loknu flutti hún til Reykjavíkur og vann þar að iðn þessari þar til starfsævi lauk, lengst af hjá Klæðaverslun Andrésar Andréssonar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, síðar bóndi á Vöglum í Vatnsdal, og Þorbjörg Jósafatsdóttir (1877-1963), ættuð frá Litlu- Ásgeirsá.
Systkini Margrétar voru Anna húsfreyja í Brekkukoti í Sveinsstaðahreppi (1899-1976), Lárus (906-1983) bóndi á Tindum í Svínavatnshreppi, Soffía (1908-2002) húsfreyja á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, Ingibjörg húsfreyja á Neðra- Skarði í Leirársveit.
Hálfbróðir þeirra er Jón Sigurðsson (1905-1972), póstmaður í Reykjavík, móðir hans var Jónína Guðrún Jósafatsdóttir (1875-1932) Hrafnabjörgum, og
hálfsystir Guðrún Sigríður Sigurðardóttir (1895), Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901móðir hennar var Guðrún Benónýsdóttir (1872-1959). Vinnukona í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims 1913 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsmóðir í Vesturheimi. M: Haraldur (Harry) Scheving, fyrri maður hennar hét Jón..
Sigurður Jónsson var af hinni kunnu og fjölmennu Steinárætt og í beinan karllegg kominn af Jóni Jónssyni bónda á Steiná, sem sú ætt er rakin frá.
Margrét var að hluta til alin upp hjá þeim hjónum Sveini Geirssyni og Sigrúnu Gunnarsdóttur, sem um nokkurt skeið bjuggu í Sléttárdal í Svínavatnshreppi og leit jafnan á þau sem fósturforeldra sína.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Margrét Jósefína Sigurðardóttir (1904-1996)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.7.2017
Tungumál
- íslenska