Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Björnsdóttir (1919-1996) Stóru-Borg
Hliðstæð nafnaform
- Þóra Margrét Björnsdóttir (1919-1996) frá Litlu-Borg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.3.1919 - 18.8.1996
Saga
Margrét Björnsdóttir fæddist á Litlu Borg í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu 22. mars 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga 18. ágúst 1996.
Útför Andreu fór fram frá Hvammstangakirkju 30. ágúst 1996
Staðir
Litla-Borg: Stóra-Borg 1941 - 1966: Grundarfjörður: Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Margrétar voru Andrea Bjarnadóttir og Björn Þórðarson.
Margrét var ein ellefu systkina.
Eiginmaður Margrétar er Pétur Aðalsteinsson, f. 12.8. 1920 9.5.2003 Stóru-Borg
Pétur og Margrét eignuðust fjögur börn, sem eru:
1) Aðalbjörg, f. 6. janúar 1942, maki Jakob Gísli Ágústsson, f. 6. ágúst 1921, d. 20. september 1994, og eru börn þeirra fimm.
2) Björn Leví, f. 9. apríl 1943, maki Marsibil Ágústsdóttir, f. 17. nóvember 1946, og eiga þau tvær dætur.
3) Haraldur Borgar, f. 18. janúar 1945, maki Bára Garðarsdóttir, f. 12. maí 1949, og eiga þau þrjú börn.
4) Vilhjálmur, f. 18. júní 1952, maki Anna Jónasdóttir, f. 26. júlí 1955, og eiga þau fjögur börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.7.2017
Tungumál
- íslenska