Margrét Antonsdóttir (1896-1990) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Antonsdóttir (1896-1990) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Næna.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.8.1896 - 31.12.1990

Saga

Hún kvaddi lífið að morgni gamlársdags, aldurhnigin og kraftarnir þrotnir. Það var dapurleg stund þegar fjölskyldan vitjaði dánarbeðs ins þennan morgun en samt varð mér hugsað til þess hve mikil gleði fylgdi þessari konu alla tíð. Enda trúði hún á lífið og hafði dýpri skilning en flestir aðrir á tilgangi þess.
Margrét Antonsdóttir fæddist 25. ágúst 1896 á Finnastöðum í Eyjafirð. Óg bl:

Staðir

Finnastaðir í Eyjafirði: Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Allan sinn starfsaldur vann Næna við verslun. Fyrst eftir að hún flutti til Akureyrar vann hún í hannyrðaverslun sem frú Þóra dóttir sr. Matthíasar Jochumssonar rak en síðan tók hún við starfi verslunarstjóra í skóverslun Hvannbergsbræðra á Akureyri og því starfi gegndi hún áratugum saman. Þegar verslun Hvannbergsbræðra var lögð niður á Akureyri um miðjan sjöunda áratuginn fór Næna tilstarfa í hannyrðaverslun Rangheið ar O. Björnsson og vann þar uns hún hætti að vinna og var þá um sjötugt.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar María Jónsdóttir frá Gilsbakka og Anton Sigurðsson frá Jórunnarstöðum.
Hún var yngst fimm systkina semnú eru öll látin. Systkini hennar voru Gunnlaug, Valdemar, Þórhallur og Jón.
Næna var um tvítugt þegar foreldrar hennar tóku bróður dóttur Antons, Margréti Tryggvadóttur, í fóstur en þá var hún á fyrsta ári. María og Anton létust bæði meðan fósturdóttirin var enn á unglingsárum og þá kom það í hlut Nænu að leiða fóstursystur sína síðustu skrefin til fullorðinsára.
Eftir að Margrét Tryggvadóttir giftist og eignaðist börn var heimili þeirra í Austurbyggð 8 á Akureyri og þar bjó Næna með þeim Margréti og Sigurgeir þar til heilsan fór að bila. Síðustu fjögur árin var Næna á Kristnesspítala og lést þar.
Börn Margrétar og Sigurgeirs áttu bandamann í Nænu. Hún tók þátt í uppeldi dætranna þriggja og fóstursonarins eins og hver önnur amma hefði gert og barnabörnin voru hænd að henni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Antonsson (1891-1974) kaupmaður Akureyri (21.5.1891 - 21.1.1974)

Identifier of related entity

HAH05493

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Antonsson (1891-1974) kaupmaður Akureyri

er systkini

Margrét Antonsdóttir (1896-1990) Akureyri

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði (2.2.1854 - 21.12.1918)

Identifier of related entity

HAH04489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1854-1918) Grund Eyjafirði

is the cousin of

Margrét Antonsdóttir (1896-1990) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01739

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir