Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Hliðstæð nafnaform

  • Jónína Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.4.1904 - 11.9.1993

Saga

Jónína Margrét Björnsdóttir 9.4.1904 - 11.9.1993. Húsfreyja á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Björn Magnússon 26. september 1855 - 23. júlí 1921. Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. og kona hans 28.5.1885; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Sólbakka á Blönduósi 1940.

Systkini hennar;
1) Lárus Björnsson 30. desember 1885 - 9. mars 1887
2) Ólafur Björnsson 28. ágúst 1887 - 10. október 1972 Lausamaður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður á Syðra-Hóli og síðar á Akureyri. Ókvæntur.
3) Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd, kona hans 12.6.1917; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli.
4) Jóhanna Margrét Björnsdóttir 25. mars 1891 - 28. ágúst 1991 Hjúkrunarkona á Blönduósi og Akureyri. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Ógift.
5) Lárus Björnsson 11. janúar 1893 - 30. september 1985 Smiður á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Smiður á Akureyri. Ókvæntur.
6) Ögmundur Björnsson 15. ágúst 1894 - 9. ágúst 1970 Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi í Króksseli, Vinkhælishr., A-Hún, síðar verkamaður og sjómaður í Sandgerði, kona hans; Guðrún Oddsdóttir 18. október 1903 - 2. maí 1976 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Klöpp á Kálfshamarsnesi, Kálfshamri, Króksseli í Vindhælishr., A-Hún, síðast bús. í Sandgerði. Barn hennar; Jenný (1927-2009) Sandgerði, faðir; Sigurður Árni Sigurðsson 7. október 1874 - 11. ágúst 1946 Var á Akureyri, Eyj. 1880. Bóndi á Dagverðareyri og Blómsturvöllum í Kræklingahlíð, Eyj. Verkamaður á Þyrnum í Glerárþorpi
7) Kristján Björnsson 6. maí 1898 - 8. maí 1898
8) Guðrún Ragnheiður Björnsdóttir 25. júní 1902 - 6. nóvember 1958 Barnakennari og saumakona á Blönduósi. Ógift.

Maður hennar 15.5.1929; Sigurður Guðmundsson 29. maí 1900 - 2. desember 1984. Niðursetningur í Ytri-Skógum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910. Verkamaður á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Smiður í Laufási.

Einkadóttir þeirra;
1) Fjóla Sigurðardóttir 25. september 1929 - 15. júní 1988. Var á Brekastíg 11 B, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kjördóttir: Gréta Þorbjörg Jónsdóttir, f. 17.12.1954. Maður Fjólu 1952; Jón Kristjánsson Jónsson 3. maí 1931 - 20. desember 2017. Blönduósi. Vann við múrverk og síðar símavinnu. Kjörbarn Jóns og Fjólu: Gréta Þorbjörg Jónsdóttir f.17.12.1954. Þau skildu. Seinni kona Jóns Kr; Herdís Ellertsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vestmannaeyjar

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli

er foreldri

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli (31.8.1865 - 14.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06488

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Ögmundsdóttir (1865-1945) Syðra-Hóli

er foreldri

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Sigurðardóttir (1929-1988) Vestmannaeyjum (25.9.1929 - 15.7.1988)

Identifier of related entity

HAH03434

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fjóla Sigurðardóttir (1929-1988) Vestmannaeyjum

er barn

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1929

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi (25.3.1891 - 28.8.1991)

Identifier of related entity

HAH05405

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1891-1991) hjúkrunarkona Blönduósi

er systkini

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli (30.7.1889 - 20.7.1963)

Identifier of related entity

HAH06489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

er systkini

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi (25.6.1902 - 6.11.1958)

Identifier of related entity

HAH04422

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Björnsdóttir (1902-1958). Barnakennari og saumakona á Blönduósi

er systkini

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufás Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00366

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Laufás Skagaströnd

er stjórnað af

Margrét Björnsdóttir (1904-1993) Vestmannaeyjum, frá Syðra-Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07236

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir