Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Andrea Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.8.1841 - 5.1.1938

Saga

Margrét Andrea Þórðardóttir 5.8.1841 - 5.1.1938. Ekkja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gaulverjabæ. Nefndist Margarethe Andrea.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þórður Guðmundsson 11.4.1811 - 19.8.1892. Sýslumaður í Árnessýslu og alþingismaður. Var í Reykjavík 1845. Sýslumaður í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870 og kona hans 9.1.1891. Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen 8. okt. 1817 - 17. des. 1883. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Sýslumannsfrú í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870.

Systkini hennar,
1) Árni Þórðarson Guðmundsen 1843
2) Oddgeir Þórðarson Guðmundsen 11.8.1849 - 2.1.1924. Prestur í Sólheimaþingum, Skaft. 1874-1882, í Miklaholti, Snæf. 1882-1886, í Kálfholti í Holtum, Rang. 1886-1889 og síðast í Vestmannaeyjum frá 1889 til dauðadags. Sýslunefndarmaður 1890-1919. Kona hans 11.7.1875. Anna Guðmundsdóttir Johnsen 9.6.1848 - 2.12.1919. Húsfreyja á Felli í Mýrdal. Húsfreyja á Ofanleiti, Vestmannaeyjasókn 1910.
3) Þorgrímur Þórðarson Guðmundsen 6.12.1850 - 28.9.1925. Var á Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860 og 1870. Barnakennari á Akranesi, staddur í Guðrúnarkoti, Garðasókn, Borg. 1880. Kostgangari á Grjótagötu 7, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Leigjandi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Tungumálakennari í Reykjavík. Barnsmóðir hans 4.4.1889; Ólöf Ólafsdóttir 29.1.1853. Vinnukona í Gíslholti, Reykjavík 1880. Vinnukona í Hólmabúð, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1890.
4) Guðný Þórðardóttir 26.10.1852 - 11.11.1866. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.
5) Sigríður Þórðardóttir 26.10.1852 - 4.6.1938. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Prestsekkja á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930.
6) Sigurður Þórðarson 24.12.1856 - 16.10.1932. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1887-1914 með aðsetri í Arnarholti. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.
7) Skúli Þórðarson 27.1.1860 - 7.11.1866. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.

Maður hennar 8.10.1864; Páll Sigurðsson 16.7.1839 - 23.7.1887. Var fóstursonur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Prestur í Miðdal í Laugardal, Árn. 1866-1870, á Hjaltabakka á Ásum, Hún. 1870-1880 og síðar í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1880 til dauðadags.

Börn þeirra;
1) Þórður Pálsson 20. janúar 1865 - 28. október 1871
2) Jóhanna Andrea Pálsdóttir 5. apríl 1867 - 16. janúar 1900
3) Sigurður Pálsson 24. maí 1869 - 13. október 1910 Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1870. Héraðslæknir á Sauðárkróki.
4) Skúli Pálsson 4. september 1871 - 1. júní 1872
5) Margrét Guðný Pálsdóttir 13. júní 1874 - 5. maí 1876
6) Þórður Pálsson 30. júní 1876 - 24. desember 1922 Héraðslæknir í Öxarfjarðarumdæmi um tíma eftir 1903 og sat á Skinnastað. Héraðslæknir í Borgarnesi.
7) Árni Pálsson 13. september 1878 - 7. nóvember 1952 Var í Reykjavík 1910. Prófessor í Reykjavík. Talinn með ritfærustu manna á sinni tíð, en ekki liggur mikið eftir hann á prenti. Var vel skáldmæltur og orðheppinn mjög.
8) Sylvía Níelsína Pálsdóttir 18. september 1880 - 9. september 1882
9) Guðrún Anna Pálsdóttir 16. ágúst 1882 - 24. september 1959 Húsfreyja á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Maður hennar; Sigurður Sigurðsson 15. september 1879 - 4. ágúst 1939 Lyfsali á Vestmannabraut 24, Vestmannaeyjum 1930. Skáld og lyfsali í Vetmannaeyjum. Móðir dönsk.
10) Lára Mikaelína Pálsdóttir 29. ágúst 1884 - 10. janúar 1899

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þóra Jóhannsdóttir (20.10.1887) frá Stafholti. (20.10.1887 -)

Identifier of related entity

HAH07085

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði (30.6.1876 - 24.12.1922)

Identifier of related entity

HAH09436

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórður Pálsson (1876-1922) læknir Öxarfirði og Borgarfirði

er barn

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Andrea Pálsdóttir (1867-1900) frá Hjaltabakka (5.4.1867 - 16.1.1900)

Identifier of related entity

HAH05369

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Andrea Pálsdóttir (1867-1900) frá Hjaltabakka

er barn

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Pálsson (1878-1952) prófessor Reykjavík (13.9.1878 - 7.11.1952)

Identifier of related entity

HAH03562

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Pálsson (1878-1952) prófessor Reykjavík

er barn

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir (24.5.1869 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH04954

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Pálsson (1869-1910) Héraðslæknir

er barn

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjaltabakki

er stjórnað af

Margrét Þórðardóttir (1841-1938) prestfrú Hjaltabakka og Gaulverjabæ

Dagsetning tengsla

1870 - 1880

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06196

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 327

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir