Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magnús Torfason (1868-1948) sýslumaður Árnesinga og Rangæinga
Hliðstæð nafnaform
- Hans Magnús Torfason (1868-1948) sýslumaður Árnesinga og Rangæinga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.5.1868 - 14.8.1948
Saga
Hans Magnús Torfason 12. maí 1868 - 14. ágúst 1948. Sýslumaður á Hvoli, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Sýslumaður í Rangárvallasýslu 1894-1904, síðar á Ísafirði og loks í Árnessýslu. Riddari af Dannebrog.
Staðir
Reykjavík
Ísafjörður
Hvoll á Eyrarbakka
Réttindi
Starfssvið
Sýslumaður
Lagaheimild
Riddari af Dannebrog
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Torfi Magnússon 30. júlí 1835 - 28. apríl 1917. Bókhaldari í Reykjavík og víðar. Síðast bæjarfógetafulltrúi á Ísafirði og kona hans 12.7.1864; Jóhanna Sigríður Margrét Jóhannsdóttir 22. júní 1839 - 4. apríl 1910. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. [Er í Árbæ Holtum í mt 1901.]
Systkini
1) Ríchard Torfason 16. maí 1866 - 3. sept. 1935. Biskupsritari. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1891-1901 og í Guttormshaga í Holtaþingum 1901-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankabókari á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bankabókari í Reykjavík.
2) Sigríður Torfadóttir 11. des. 1870 - 1888. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.
3) Jóhanna Rósa Torfadóttir 3. júní 1873 - 20. ágúst 1930. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.
4) Sigurður Torfason 5. nóv. 1875 - 2. ágúst 1895. Lyfjafræðingur. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Fluttist til Chicago.
Kona hans 22.7.1895; Petrina Thora Camilla Stefánsdóttir 10.10.1864 - 25.10.1927. Fyrsta íslenska konan er lauk stúdentsprófi. Kennari í Silkiborg á Jótlandi, síðar húsfreyja í Árbæ í Holtum, á Ísafirði og síðan í Reykjavík. Nefnd Camilla Stefánsdóttir Bjarnason í Almanaki 1929. Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir 22. júní 1896 - 23. sept. 1981. Lyfsali á Laugavegi 40, Reykjavík 1930. Lyfsali í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Brynjólfur Magnússon 5. sept. 1897 - 19. júní 1980. Vátryggingarmaður á Laugavegi 40, Reykjavík 1930. Fór til Vesturheims 1914 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 8.10.2022
Íslendingabók