Magnús Torfason (1868-1948) sýslumaður Árnesinga og Rangæinga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Torfason (1868-1948) sýslumaður Árnesinga og Rangæinga

Parallel form(s) of name

  • Hans Magnús Torfason (1868-1948) sýslumaður Árnesinga og Rangæinga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.5.1868 - 14.8.1948

History

Hans Magnús Torfason 12. maí 1868 - 14. ágúst 1948. Sýslumaður á Hvoli, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Sýslumaður í Rangárvallasýslu 1894-1904, síðar á Ísafirði og loks í Árnessýslu. Riddari af Dannebrog.

Places

Reykjavík
Ísafjörður
Hvoll á Eyrarbakka

Legal status

Functions, occupations and activities

Sýslumaður

Mandates/sources of authority

Riddari af Dannebrog

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Torfi Magnússon 30. júlí 1835 - 28. apríl 1917. Bókhaldari í Reykjavík og víðar. Síðast bæjarfógetafulltrúi á Ísafirði og kona hans 12.7.1864; Jóhanna Sigríður Margrét Jóhannsdóttir 22. júní 1839 - 4. apríl 1910. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. [Er í Árbæ Holtum í mt 1901.]

Systkini
1) Ríchard Torfason 16. maí 1866 - 3. sept. 1935. Biskupsritari. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1891-1901 og í Guttormshaga í Holtaþingum 1901-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankabókari á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bankabókari í Reykjavík.
2) Sigríður Torfadóttir 11. des. 1870 - 1888. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.
3) Jóhanna Rósa Torfadóttir 3. júní 1873 - 20. ágúst 1930. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.
4) Sigurður Torfason 5. nóv. 1875 - 2. ágúst 1895. Lyfjafræðingur. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Fluttist til Chicago.

Kona hans 22.7.1895; Petrina Thora Camilla Stefánsdóttir 10.10.1864 - 25.10.1927. Fyrsta íslenska konan er lauk stúdentsprófi. Kennari í Silkiborg á Jótlandi, síðar húsfreyja í Árbæ í Holtum, á Ísafirði og síðan í Reykjavík. Nefnd Camilla Stefánsdóttir Bjarnason í Almanaki 1929. Þau skildu.

Börn þeirra;
1) Jóhanna Dagmar Magnúsdóttir 22. júní 1896 - 23. sept. 1981. Lyfsali á Laugavegi 40, Reykjavík 1930. Lyfsali í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Brynjólfur Magnússon 5. sept. 1897 - 19. júní 1980. Vátryggingarmaður á Laugavegi 40, Reykjavík 1930. Fór til Vesturheims 1914 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04798

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 8.10.2022
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places