Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Stefán Stefánsson (1870-1940) frá Flögu
  • Magnús Stefán Stefánsson frá Flögu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1870 - 20.9.1940

Saga

Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi. Kjördætur skv. Æ.A-Hún.: Elsa Lyng Magnúsdóttir, f.15.12.1917, og Olga Magnúsdóttir, f.7.2.1921, d.23.8.1977.

Staðir

Flaga; Verslun Magnúsar Blönduósi; Gamla Pósthúsið;

Réttindi

Búfræðingur:

Starfssvið

Bóndi og kaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Stefán Magnússon 3. júní 1838 - 11. júní 1925. Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung og kona hans 4.11.1869; Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 3. júlí 1848 - 29. apríl 1932. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Húsfreyja á Flögu í Vatnsdal og víðar. Þau hjón voru í Verslum Magnúsar 1901.

Systkini Magnúsar;
1) Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir 8. sept. 1873 - 29. mars 1940. Ráðskona Konráðs bróður síns í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Síðast bústýra á Búðum á Snæfellsnesi. Fatasaumskennari. Dó ógift og barnlaus.
2) Jón Ólafur Stefánsson 17. maí 1875 - 21. feb. 1954. Bóndi í Vatnsholti, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Vatnsholti í Staðarsveit, Snæf. Var í Verslum Magnúsar 1901.
3) Konráð Stefánsson 26. maí 1881 - 8. ágúst 1950. Kaupmaður á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Stúdent og bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1909-1914, bústjóri þar til 1921. Fluttist þá til Reykjavíkur og stofnaði Íslenska refaræktarfélagið.
4) Rannveig Margrét Stefánsdóttir 16. feb. 1885 - 3. maí 1972. Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var hjá foreldrum sínum á Flögu í Vatnsdal 1920. Var hjá Margréti systur sinni á Búðum á Snæfellsnesi 1936. Síðast bús. í Reykjavík. Dó ógift. Bústýra hjá Magnúsi 1901.

Maki 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus.

Kjördætur;
1) Elsa Lyng Magnúsdóttir 15. des. 1917 - 11. jan. 2011. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kjörf. skv. Reykjahl.: Magnús Stefánsson f.12.9.1870 d.20.9.1940 og Helga Helgadóttir f. 4.10.1880 d. 12.7.1964. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f. 1.9.1942. Maður hennar; Björn Sigfús Sigurðsson 6. júlí 1920 - 14. maí 2010. Námsmaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Flögu, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Flögu í Vatnsdal og síðar garðyrkjubóndi í Hveragerði. Kjörbarn skv. Reykjahl.: Magnús Björnsson f.1.9.1942.
2) Olga Magnúsdóttir 7. feb. 1921 - 23. ágúst 1977. Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík. Faðir hennar Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND (10.7.1832 -)

Identifier of related entity

HAH07475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

er barn

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal (3.6.1838 - 11.6.1925)

Identifier of related entity

HAH06490

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Magnússon (1838-1925) Flögu í Vatnsdal

er foreldri

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Stefánsdóttir (1885-1972) Flögu (16.2.1885 - 3.5.1972)

Identifier of related entity

HAH09198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Stefánsdóttir (1885-1972) Flögu

er systkini

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954) Vatnsholti í Staðarsveit. (17.5.1875 - 21.2.1954)

Identifier of related entity

HAH05677

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954) Vatnsholti í Staðarsveit.

er systkini

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Stefánsdóttir (1873-1940) frá Flögu (8.9.1873 - 29.3.1940)

Identifier of related entity

HAH03232

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Stefánsdóttir (1873-1940) frá Flögu

er systkini

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu (4.10.1880 - 12.7.1964)

Identifier of related entity

HAH09042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Jónína Helgadóttir (1880-1964) Flögu

er maki

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík (1.4.1898 - 23.1.1986)

Identifier of related entity

HAH09531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Konráðsson (1898-1986) verkfræðingur Reykjavík

is the cousin of

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Flaga í Vatnsdal

er í eigu

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

er í eigu

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pósthúsið / Verslun Magnúsar Stefánssonar

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pósthúsið / Verslun Magnúsar Stefánssonar

er í eigu

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04933

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 931

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir