Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.12.1876 - 8.9.1943
Saga
Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jón Ólafsson 11. júlí 1836 - 19. maí 1910. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. og kona hans 27.5.1863; Þorbjörg Kristmundsdóttir 13. nóvember 1841 - 5. maí 1923. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún.
Systkini;
1) Ólafur Jónsson 6. ágúst 1864. Fór til Vesturheims 1887 frá Sveinsstöðum, Sveinstaðahreppi, Hún. Söðlasmiður í Winnipeg.
2) Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal í hálfa öld. fyrri kona hans 2,7,1898; Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914. Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal. Seinni kona hans; 14.9.1920; Halldóra Gestsdóttir 2. maí 1890 - 17. september 1977. Húsfreyja á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
3) Halldór Jónsson 16. jan. 1871 - 12. nóv. 1941. Kaupmaður á Hverfisgötu 90, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Gunnar Pétursson Halldórs. Verksmiðjustjóri á Álafossi, bóndi og hreppstjóri á Varmá í Mosfellssveit, síðar kaupmaður í Reykjavík.
4) Guðrún Jónsdóttir 21. maí 1878 - 15. okt. 1947. Leigjandi í Litladal í Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Ljósmóðir á Helgavatni. Unnusti Guðrúnar; Björn Daníelsson 12.2.1880, ógiftur bóndi Kolugili í Víðidal 1901
5) Böðvar Jónsson Bjarkan 12. nóvember 1879 - 13. nóvember 1938. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Málafærslumaður á Akureyri 1930. Yfirdómslögmaður á Akureyri. Kona Böðvars 31.5.1906; Sigríður Kristín Jónsdóttir Bjarkan 8. júlí 1875 - 10. september 1960. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.
6) Oddný Jónsdóttir 27. júní 1882 - 1902. Var á Álafossi, Lágafellssókn, Kjós. 1901.
Kona hans 14.6.1907; Jónsína Jónsdóttir 19. feb. 1883 - 7. okt. 1976. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hrísakoti, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. hún fæddist að Hrisakoti 19. febr. 1883. lézt að Héraðshælinu á Blönduósi 7. okt. 1976.
Börn þeirra;
1) Marsibil Gyða Magnúsdóttir f. 18. mars 1908 - 28. desember 1932. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Símastúlka á Sveinsstöðum. Dó ógift.
2) Jón Magnússon f. 1. janúar 1910 - 2. janúar 1968. Nemandi á Akureyri 1930. Dómtúlkur og útvarpsfréttastjóri í Reykjavík. Kona hans var Ragnheiður Friðrika Möller Eðvaldsdóttir f. 22. ágúst 1909 - 4. janúar 1979. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Sonardóttir Friðriks Péturs Möllers (1846-1932) Blönduósi 1880
3) Elísabet Magnúsdóttir f. 21. ágúst 1911 - 6. apríl 2003. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar var Kristinn Guðsteinsson f. 21. apríl 1921 - 7. desember 2000. Garðyrkjumaður. Var á Laugavegi 34, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík
4) Ólafur Magnússon 22. janúar 1915 - 23. ágúst 1991. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum í Þingi. Kona hans var Hallbera Eiríksdóttir f. 9. júní 1919 - 9. desember 1971. Húsfreyja á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
5) Baldur Magnússon 21. nóvember 1918 - 9. mars 1992. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, var oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans var Sigríður Guðrún Sigurðardóttir f. 22. maí 1917 - 16. október 1987. Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sveinstaðahreppi, A-Hún., síðar verkakona í Reykjavík. Var á Hólabaki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Systir Jakobs bónda þar.
6) Þorbjörg Helga Magnúsdóttir 5.1.1921 - 4.1.2001. Hún vann að hefðbundnum bústörfum á Sveinsstöðum, fyrst hjá foreldrum sínum og síðar hjá Ólafi bróður sínum og konu hans, Hallberu Eiríksdóttur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 25.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.1.2023
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 27.8.1977, https://timarit.is/page/3574460?iabr=on
Sveinstaðaætt
ÆAHún bls 1095