Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.1.1893 - 20.6.1970
Saga
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson 29. janúar 1893 - 20. júní 1970 Vélstjóri á Stokkseyri VI , Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Heimili: Reykjavík. Járnsmiður, vélstjóri. Pípulagningameistari í Reykjavík 1945.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Járnsmiður, Vélstjóri. Pípulagningameistari
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ásgrímur Pétursson 16. febrúar 1868 - 22. desember 1930 Húsbóndi á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Yfirfiskmatsmaður á Akureyri. Fiskmatsmaður á Akureyri 1930 og kona hans; Guðrún Jónsdóttir 24. desember 1864 - 8. ágúst 1953 Húsfreyja á Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ásgrímsbúð, Hofssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri. Þau skildu.
Systkini;
1) Pétur Hafsteinn Ásgrímsson 27. júní 1890 - 19. desember 1950 Sjómaður í Grindavík og bókhaldari á Akureyri. Verkamaður í Hafnarfirði 1930.
2) Jakob Sigurjón Ásgrímsson 16. desember 1900 - 1. apríl 1918 Var á Akureyri 1910.
3) Guðmundur Marinó Ásgrímsson 11. september 1907 - 26. mars 2006 Verslunarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Verkamaður á Bragagötu 25, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Kona hans 14.2.1942; Emilía Benedikta Helgadóttir 19. nóvember 1917 - 2. mars 2012 Var á Felli, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík.
Samfeðra;
4) Hekla Ásgrímsdóttir 25. mars 1919 - 4. september 2004 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1.10.1939; Baldvin Leifur Ásgeirsson 23. september 1917 - 28. október 2009 Var á Gautsstöðum í Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Leikfangasmiður og sjálfstæður atvinnurekandi á Akureyri.
5) Hilmir Ásgrímsson 12. júlí 1920 - 12. nóvember 2009 Var á Akureyri 1930.
6) Hugi Petersson 25. desember 1922 - 27. janúar 1997 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Geysi, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Barn: Klara María Petersson, f. 29.11.1965.
7) Harpa Ásgrímsdóttir Árdal 21. júní 1925 Var á Akureyri 1930. Börn: Steinþór og Grímur. Maður hennar; Páll Steinþórsson Árdal 27. júní 1924 - 25. mars 2003 Var á Akureyri 1930. Prófessor í heimspeki við Queen´s University í Kinston, Ontario í Kanada.
8) Hervör Ásgrímsdóttir 29. júní 1929 - 29. október 1971 Húsfreyja á Akureyri. Var á Akureyri 1930.
9) Helena Ása María Ásgrímsdóttir 17. ágúst 1931 - 3. október 2011
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Lúðvík Hjálmar Ásgrímsson (1893-1970) Stokkseyri ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 17.3.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska