Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.3.1919 - 4.9.2004
History
Hekla Ásgrímsdóttir fæddist á Akureyri 25. mars 1919. Hún lést á lyfjadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri laugardaginn 4. september síðastliðinn. Auk húsmóðurstarfanna starfaði Hekla með Kvenfélaginu Hlíf um margra ára skeið.
Útför Heklu fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Akureyri:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru María Guðmundsdóttir, f. í Litla-Garði í Grýtubakkahreppi 24. mars 1892, d. 12. desember 1978, og Ásgrímur Pétursson yfirfiskmatsmaður á Norðurlandi, f. á Grund í Svínavatnshreppi í A-Hún. 16. feb. 1868, d. 22. des. 1930. Alsystkini Heklu eru:
Hilmir, f. 12. júlí 1920,
Hugi, f. 25. des. 1922, d. 27. jan. 1997,
Harpa Ásgrímsdóttir Árdal, f. 21. júní 1925,
Hervör, f. 29. júní 1929, d. 29. okt. 1971, og
Helena Ása María, f. 17. ág. 1931. Hálfsystir sammæðra er
Steinunn Aðalsteinsdóttir, f. 17. maí 1935. Hálfbræður samfeðra eru
Pétur Hafsteinn, f. 17. júní 1890, d. 19. des. 1950,
Lúðvík Hjálmar, f. 29. jan. 1893, d. 20. júní 1970,
Jakob Sigurjón, f. 16. des. 1900, d. 1910, og
Guðmundur Marinó, f. 11. sept. 1907.
Hekla giftist 1. okt. 1939 Baldvini Leifi Ásgeirssyni framkvæmdastjóra, f. á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd 23. sept. 1917. Foreldrar hans voru Sigrún Jóhannsdóttir, f. 9. sept. 1874, d. 21. maí 1941, og Ásgeir Stefánsson, f. 6. maí 1868, d. 10. feb. 1964. Börn Heklu og Baldvins eru:
1) Ívar tæknifræðingur, kvæntur Evu Baldvinsson frá Filippseyjum, synir þeirra eru Ásgeir Vincent og Ásgrímur Hervin. Ívar var áður kvæntur Jóhönnu Steindórsdóttur, börn þeirra eru: a) Ómar, maki Hildur Alma Björnsdóttir og eiga þau tvö börn, b) Baldvin Leifur, maki Steiney Kristín Ólafsdóttir og eiga þau fjögur börn og c) Hekla Björk.
2) Valur rafvirkjameistari, kvæntur Sigrúnu Bernharðsdóttur, börn þeirra eru: a) Bernharð, maki Elva María Káradóttir, þau eiga tvö börn, b) Hilmir, maki Gunnhildur Magnúsdóttir og eiga þau fimm börn og c) Vala.
3) Óttar rafvélavirki, var kvæntur Ragnheiði Sigfúsdóttur, þau slitu samvistir. Börn þeirra eru: a) Þórunn, maki Jón Sveinsson, þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn, b) Sigfús Örn, maki Helga Ósk Einarsdóttir, þau eiga eitt barn, c) Úlfhildur, maki Arnar Sigmundsson, þau eiga þrjú börn og d) Snorri, unnusta Aðalheiður Rúnarsdóttir, þau eiga eitt barn.
4) Ásrún skrifstofumaður, var gift Gunnari Sigurðssyni, þau slitu samvistir. Börn þeirra eru: a) Örn, maki Helga Rún Guðmundsdóttir, þau eiga tvö börn, og b) Ella María.
5) Vilhjálmur prentari, kvæntur Vigdísi Skarphéðinsdóttur læknaritara, dætur þeirra eru Svava og Hekla, maki Hlynur Pétursson, þau eiga tvö börn.
6) Gunnhildur, var gift Þresti Guðjónssyni, þau slitu samvistir. Börn þeirra eru: a) Bergljót, maki Jón Ívar Rafnsson og eiga þau tvö börn, b) Ása Sigríður, á einn son með Sigurði Birki Sigurðssyni og c) Margrét Kristín, unnusti Jóhann Geir Heiðarsson.
7) Aðalbjörg, gift Björgvini Ingimar Friðrikssyni, börn þeirra: a) Elvar, á son með Kristínu Þóru Jónsdóttur, b) Eva, maki Andrés Þór Björnsson, þau eiga eitt barn og c) Ómar, var kvæntur Sigrúnu Ásdísi Sigurðardóttur, þau slitu samvistir, þau eiga tvö börn.
8) Stefán Jóhann, kvæntur Árdísi Gunni Árnadóttur, synir þeirra eru Atli Steinn og Sigurður Árni. Stefán var áður kvæntur Erlu Stefánsdóttur, sonur þeirra er Baldvin.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hekla Ásgrímsdóttir (1919-2004) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.6.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 86
mbl 13.9.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/818330/?item_num=0&searchid=d41928052375c5dbd355399fd0d5be1e1c56ba49
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Hekla_sgrmsdttir1919-2004__Akureyri.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg