Loftur Loftsson (1907-1987) kennari Akranesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Loftur Loftsson (1907-1987) kennari Akranesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.7.1907- 29.3.1987

Saga

Leigjandi á Njálsgötu 52 a, Reykjavík 1930.

Staðir

Eyjar í Kaldranahreppi á Ströndum: Akranes 1960:

Réttindi

Hann nam í Unglingaskóla Ísafjarðar tvö ár og löngu síðar, þá fullorðinn og með alllanga kennslureynsu, lauk hann kennaraprófi frá Handíðakennaraskólanum.

Starfssvið

Loftur Loftsson, Strandamaður að uppruna, og gerði kennslu að ævistarfi sínu. Hann reyndi aldrei að sýnast eitthvað annað, en rækti störf sín af alúð og trúmennsku. Handavinnukennari á Akranesi. Árið 1960 fluttist Loftur til Akraness og kenndi þar við Barnaskólann til 1974 að hann lét af störfum vegna aldurs.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Loftur bóndi þar, Guðmundsson, og kona hans, Rósa Guðmunda Rósinkrans dóttir frá Hesti í Hestfirði. Hann kvæntist aldrei og eignaðist ekki börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01719

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir