Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Loftur Gunnarsson (1877-1953) kaupm Ísafirði og Bolungarvík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.10.1877 - 25.1.1953
Saga
Loftur Gunnarsson 1. okt. 1877 - 25. sept. 1953. Kaupmaður á Ísafirði 1930. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Verlsunarmaður í Bolungarvík, Ísafirði og Reykjavík. Búfræðingur í Reykjavík 1945.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnar Þórðarson 1852 - í okt. 1934. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vesturhópshólum í sömu sókn 1870. Lausamaður í Þverárhreppi 1877. Bóndi á Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1898 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún og barnsmóðir hans; Soffía Jónatansdóttir 5.6.1837 - 1881. Var á Stóru-Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Syðrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. [Laundóttir Jónatans Jósafatssonar í Miðhópi]
Kona hans; Ragnhildur Guðmundsdóttir 21. okt. 1885 - 7. feb. 1964. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Barn þeirra;
Soffía Loftsdóttir Steinbach 16. apríl 1909 - 29. jan. 1998. Skrifstofustörf á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kjartan Ólason Steinbach
- nóv. 1909 - 30. nóv. 1991. Símritari í Reykjavík 1945. Loftskeytamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Loftur Gunnarsson (1877-1953) kaupm Ísafirði og Bolungarvík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði