Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Litla-Fell á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Litla-Fell er byggt að 1/3 úr landi Spákonufells. Býlið er syðstí landi þess, norðan Hrafnár. Framundir 1975 var þar gamalt timburhús. Nýja íbúðarhúsið er 178 m3, gripahús úr timbri. Tún 3 ha.
Staðir
Spákonufell; Skagaströnd; Hrafná;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1956-1965- Axel Ásgeirsson 21. jan. 1906 - 21. sept. 1965. Var á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum, Hofssókn, Hún. 1920. Bjó að Höfðahólum og síðar Litla-Felli, Höfðahr., Hún. Kona hans; Sveinbjörg Ósk Björnsdóttir 11. mars 1919 - 12. júlí 2001. Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishr.
1965- Ásgeir Guðni Axelsson 7. maí 1942 - 8. júní 2011. Bóndi á Litla-Felli, Höfðahr., Hún. Var á Litla Felli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sveinfríður Sigrún Guðmundsdóttir
- des. 1947. Var í Kambakoti, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.2.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 109.