Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Parallel form(s) of name

  • Lillie Bjarnadóttir Jónasson
  • Sigurlaug (Lillie) Bjarnadóttir Hockett

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1885 - 17.12.1959

History

Miss Jónasson er vel mentuð stúlka af ríkisháskóla N. Dakota og var um tímabil alþýðuskólakennari. Fyrir fjórum árum fluttist hún til Gull Lake, Sask., og hefir stundað þar skrifstofustörf og áunnið sér gott traust og virðingu þeirra mörgu, er henni hafa kynst.

Shaunvon Sask. Hálfsystir Halldóru Bjarnadóttur

Places

Swift Current, Sask.,

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsmóðir Kanada

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Fimmtudaginn þann 14. Janúar 1915 voru gefin saman i hjónaband í Swift Current, Sask., Miss Lillie Jónasson og Mr. Horace Hockett, af Rev. Charles Endicott Meþodista presti. Brúðhjónunum var haldin
veizla að heimili Mr. og Mrs. Sölvason, Swift Current; Mrs. Sölvason er systir brúðarinnar. Samdægurs lögðu ungu hjónin á stað í skemtiferð til Moose Jaw og Regina. — Brúðurin er dóttir Bjarna Jónassonar og konu hans Þórunnar Magnúsdóttur, er lengi bjuggu að Hallson, N. Dak.

Miss Jónasson er vel mentuð stúlka af ríkisháskóla N. Dakota og var um tímabil alþýðuskólakennari. Fyrir fjórum árum fluttist hún til Gull Lake, Sask., og hefir stundað þar skrifstofustörf og áunnið sér gott traust og virðingu þeirra mörgu, er henni hafa kynst. — Mr. Hockett er fæddur og uppalinn í Richmond, (Lögberg 28. jan. 1915)

Foreldrar; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (sjá mynd) 17. desember 1853 - 15. desember 1933. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921 og Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba (21.7.1848 - 23.11.1930)

Identifier of related entity

HAH02682

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1848-1930) Hofi í Vatnsdal og Selkirk, Manitoba

is the parent of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

29.10.1886

Description of relationship

Related entity

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860 (17.12.1853 - 15.12.1933)

Identifier of related entity

HAH07116

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Elísabet Magnúsdóttir (1853-1933) Brekkukoti efri byggð og vesturheimi, Steiná 1860

is the parent of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

29.10.1886

Description of relationship

Related entity

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada (1.5.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02428

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

is the sibling of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

1.5.1892

Description of relationship

Related entity

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada (1.5.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02428

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjóna Bjarnadóttir Hallvorsen (1892) bæjargjaldkeri Selkirk Kanada

is the sibling of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

1.5.1892

Description of relationship

Related entity

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi (13.4.1888 - 1975)

Identifier of related entity

HAH04222

Category of relationship

family

Type of relationship

Emma Sölvason (1888-1975) kennari í vesturheimi

is the sibling of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

13.4.1888

Description of relationship

Related entity

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask (1883 - 26.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09398

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Johnson (1883-1966) (Mangi bróðir) bóndi við Gull Lake Sask

is the sibling of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

29.10.1886

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi (15.10.1873 - 27.11.1981)

Identifier of related entity

HAH04700

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1873-1981) Blönduósi

is the sibling of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

29.10.1886

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Horace Hockett. Bóndi Shaunvon Sask. ((1880))

Identifier of related entity

HAH01446

Category of relationship

family

Type of relationship

Horace Hockett. Bóndi Shaunvon Sask.

is the spouse of

Lillie Bjarnadóttir Hocket (1886-1959) Shaunvon Sask

Dates of relationship

14.1.1915

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01447

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Lögberg 28. jan. 1915

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places