Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Parallel form(s) of name
- Lilja Bergman (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.11.1864 -
History
Lilja Davíðsdóttir (Lilja Bergman) 19.11.1864. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnukona á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var „ferðbúin til Ameríku“ á Bjargi í Staðarbakkasókn, Hún. 1900. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Þuríður Gísladóttir 27. des. 1835 - 25. sept. 1928. Húsfreyja í Káradalstungu og á Giljá í Vatnsdal og maður hennar 14.9.1863; Davíð Davíðsson 6. ágúst 1823 - 23. janúar 1921. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal.
Barnsm Davíðs 31.3.1857: Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829. Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undirfellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Annar barnsfaðir hennar 11.4.1860; Björn Gíslason 1830 Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Var hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Finnstungu í Blöndudalshólasókn 1868. Kemur að Stafni í Bergsstaðasókn 1869. Vinnumaður í Stafni, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Maður Guðrúnar 15.10.1860; Árni „hvítkollur“ Jónsson 25. júlí 1795 - 29. júlí 1862. Sennilega sá sem var fósturpiltur í Syðri-Mjóadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Bóndi á Mörk. Hafði einnig viðurnefnið „stutti“.
Bróðir samfeðra;
1) Andrés Davíðsson 31. mars 1857 - 30. janúar 1950. Var í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Hánefsstöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1880. Smáskammtalæknir í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Bóndi og smáskammtalæknir í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.10.1883; Steinunn Jónsdóttir 27.8.1853 - 3. apríl 1931. Var í Bakkabúð, Búðasókn, Snæf. 1860. Læknisfrú í Gunnólfsvík, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Húsfreyja í Geysir og síðar í Gimli, Manitoba, Kanada.
Alsystkini;
1) Stúlka 17.10.1858 -17.10.1858.
2) Daði Davíðsson 23. september 1859.
3) Díómedes Davíðsson 4. október 1860 - 5. júlí 1936. Vinnumaður frá Marðarnúpi, Undirfellssókn, staddur á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú á Ytri-Völlum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920. Kona hans 1896; Ásta Jóhanna Jónatansdóttir 15. ágúst 1869 - 15. júlí 1938. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Ánastöðum.
4) Guðrún Davíðsdóttir f. 29.4.1862 - 4.6.1862.
5) Liljus Davíðsson f. 5.8.1863 - 22.9.1863.
6) Elín Ingibjörg Davíðsdóttir f. 1.4.1866 -20.11.1947. Lausakona á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Auðunnarstöðum og á Gilá í Vatnsdal, A-Hún.
7) Davíð Davíðsson f. 11.8.1867.
8) Jósef Kristján Davíðsson 17.október 1868 - 11. nóvember 1868.
9) Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967. Bóndi og ljósmyndari Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Kona hans 9.9.1908; Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968. Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.
Unnusti; Magnús Magnússon 26.4.1867 - 22.9.1905, bóndi Ketu.
10) Davíð Davíðsson f. 28.5.1873 - 27.7.1873.
11) Guðmundur Davíðsson 8. nóvember 1874 - 13. september 1953. Kennari og umsjónarmaður í Reykjavík og víðar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930. Kona Guðmundar; Málfríður Soffía Jónsdóttir 22. september 1878 - 21. apríl 1962. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Þingvöllum, Þingvallasókn, Árn. 1930.
12) Helga Þuríður Davíðsdóttir 16. sept. 1880 - 6. maí 1963. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var að Árbakka, Hvammstanga, V-Hún. 1957.
Fóstursystir;
13) Jóhanna Kristbjörg Jónasdóttir 19. maí 1882. Fósturdóttir á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Læknishúsi, Blönduóssókn, A-Hún. 1910.
Maður hennar; Jóhannes Jónasson (Johannes Bergman) 22. sept. 1872. Sonur þeirra á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Börn þeirra;
1) Karl Bergman 2.7.1896. Selkirk. Kona hans Mabel Paulson, Gardar
2) Kristín Bergman 21.10.1898. Selkirk
3) Karlina Jonasa Bergman 24.7.1904 - 30.8.1904 Selkirk
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lilja Davíðsdóttir (1864) Selkirk, frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 24.5.2023
Language(s)
- Icelandic