Laufey Sigurðardóttir (1906-2000)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Laufey Sigurðardóttir (1906-2000)

Hliðstæð nafnaform

  • Laufey Sigurðardóttir (1906-2000) frá Torfufelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1906 - 19.5.2000

Saga

Laufey Sigurðardóttir fæddist á Torfufelli í Eyjafirði 1. maí 1906. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. maí síðastliðinn. Laufey stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1927-1928. Hún starfaði mikið að félagsmálum, m.a. hjá Kvenfélaginu Hjálpinni í Saurbæjarhreppi og Kvenfélaginu Hlíf á Akureyri. Þar stofnaði hún ásamt manni sínum Minningarsjóð Hlífar til styrktar barnadeild FSA. Hún var heiðursfélagi í báðum þessum félögum og einnig Héraðssambands eyfirskra kvenna. Þá vann hún einnig að málefnum berklasjúklinga. Útför Laufeyjar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Torfufell í Eyjafirði: Akureyri:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1927-1928:

Starfssvið

Hún starfaði mikið að félagsmálum, m.a. hjá Kvenfélaginu Hjálpinni í Saurbæjarhreppi og Kvenfélaginu Hlíf á Akureyri. Þar stofnaði hún ásamt manni sínum Minningarsjóð Hlífar til styrktar barnadeild FSA. Hún var heiðursfélagi í báðum þessum félögum og einnig Héraðssambands eyfirskra kvenna. Þá vann hún einnig að málefnum berklasjúklinga.

Lagaheimild

Laufey fékkst talsvert við ritstörf. Hún ritaði greinar í blöð, samdi og flutti þætti í útvarp og fékkst við ljóðagerð.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Sigurðsson, f. 2. maí 1864, d. 8. september 1930, og Sigrún Sigurðardóttir, f. 13. júlí 1871, d. 3. júní 1967, eigendur og ábúendur á Torfufelli í Eyjafirði. Laufey var næstyngst af börnum þeirra hjóna, sem nú eru öll látin.
Systkini Laufeyjar voru: Indíana, Jósef Daníel, dó fjögurra ára, Lilja Sigríður, dó eins árs, Jósef Liljendal, Kristbjörg og Sigurlína Guðrún.
Fósturbróðir var Ingólfur Júlíusson, sem einnig er látinn.
Laufey giftist 30. júlí 1933 Björgvin Vatne Jónssyni, málarameistara, f. 13. september 1907, d. 18. janúar 1983. Laufey og Björgvin áttu allan sinn búskap heima á Akureyri.
Börn þeirra eru:
1) Jón Ragnar, f. 10. ágúst 1934, kaupmaður í Kópavogi, kvæntur Elsu Hildi Óskarsdóttur, f. 24. maí 1939. Þeirra börn eru: a) Björgvin, maki Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir. Þeirra börn eru: Agnes, Emilía og Jón Ragnar. b) Óskar, maki Þóra Hrönn Óðinsdóttir. Þeirra börn eru Bergur Már og Alma Rut. c) Laufey, maki Bergsteinn Reynir Ísleifsson. Þeirra börn eru Jón Ingi, Elsa Mjöll og Indíana Líf. d) Sigríður.
2) Sigrún Björg, f. 21. janúar 1937, kennari á Akureyri, gift Valgarði Baldvinssyni, f. 28. október 1928. Börn þeirra eru: a) Eydís, maki Clark Alexander McCormick. Þau eiga eina dóttur, Sigrúnu Mary. b) Baldvin, maki Kristín Anna Þórarinsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01698

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir