Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lárus Gíslason (1864-1950) Grund
Hliðstæð nafnaform
- Lárus Gíslason Grund
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.11.1862 - 27.11.1950
Saga
Lárus Gíslason f. 21. nóv. 1862 Neðri-Mýrum, d. 27. nóv. 1950. Var á Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi í Skrapatungu á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi. Grund 1906 - 1950
Staðir
Neðri-Mýrar; Skrapatunga; Grund Blönduósi:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gísli Jónsson 1815 - 14. feb. 1875. Var á Syðra-Hóli 2, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Fyrirvinna á Neðri Mýrum í sömu sókn 1845. Bóndi og fyrrverandi hreppstjóri á sama stað 1870 og kona hans 28.11.1846; Sigurlaug Ingibjörg ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)
Identifier of related entity
HAH04898
Flokkur tengsla
fjölskylda
Tengd eining
Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)
Identifier of related entity
HAH04991
Flokkur tengsla
fjölskylda
Tengd eining
Tengd eining
Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)
Identifier of related entity
HAH03267
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Tengd eining
Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum (10.8.1860 - 31.1.1941)
Identifier of related entity
HAH09517
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Dagsetning tengsla
1864
Tengd eining
Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri (2.11.1853 - 21.10.1942)
Identifier of related entity
HAH09405
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Dagsetning tengsla
1862
Tengd eining
Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)
Identifier of related entity
HAH02773
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Tengd eining
Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))
Identifier of related entity
HAH00372
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Tengd eining
Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin (1897 -)
Identifier of related entity
HAH00651
Flokkur tengsla
stigveldi
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH04929
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bis 1274