Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Hliðstæð nafnaform

  • Lárus Gíslason Grund

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.11.1862 - 27.11.1950

Saga

Lárus Gíslason f. 21. nóv. 1862 Neðri-Mýrum, d. 27. nóv. 1950. Var á Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi í Skrapatungu á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi. Grund 1906 - 1950

Staðir

Neðri-Mýrar; Skrapatunga; Grund Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Jónsson 1815 - 14. feb. 1875. Var á Syðra-Hóli 2, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Fyrirvinna á Neðri Mýrum í sömu sókn 1845. Bóndi og fyrrverandi hreppstjóri á sama stað 1870 og kona hans 28.11.1846; Sigurlaug Ingibjörg Benediktsdóttir 17. des. 1927 - 5. mars 1930. Neðri-Mýrum. Ekkja þar 1880

Systkini Lárusar;
1) Björn Benedikt Gíslason 10.6.1852. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1889 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.
2) Ingibjörg Gísladóttir Möller 2. nóv. 1853 [31.10.1853] - 21. okt. 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar; Ole Peter Christian Möller 7. ágúst 1854 - 27. okt. 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Bróðir Jóhanns Möller.
3) Elísabet Gísladóttir 25.5.1857
4) Benedikt Jakob Gíslason 7. ágúst 1858 - 14. sept. 1923. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Akureyri, Eyj. 1901. Söðlasmiður og kaupmaður á Akureyri. Var á Ísafirði 1920.
4) Sveinbjörn Gíslason 10.8.1860 - 31. jan. 1941. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Smíðalærisveinn á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Bakka, Skeggjastaðahreppi, N-Múl. Trésmiður í Winnipeg.
5) Jakobína Elísabet Gísladóttir 11.4.1865
6) Málfríður Guðrún Gísladóttir 31.12.1866. Dóttir hennar á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.

Maki I (sambýliskona); Guðrún Illugadóttir f 31. júlí 1867, d. 8. júl. 1921, frá Holti í Svínadal. Grund 1906 og 1948.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Lárusdóttir 18. nóv. 1897 - 11. ágúst 1973. Verkakona. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Benedikt Jakob Lárusson 29. júní 1903 - 12. ágúst 1965. Verkamaður á Vötnum, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Heimili: Bergstaðastræti 9 A, Reykjavík. Sjómaður í Reykjavík. Ókvæntur.
3) Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir 26. mars 1906 - 10. júlí 1996. Saumakona Hvannatúni. Ráðskona í Efri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sennilega sú sem var á Grund, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ógift.

4) Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir 17. júlí 1908 - 6. okt. 1996; Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá.

Barn hans, móðir Ingunn Ingjaldsdóttir 28. sept. 1867 - 1. feb. 1923. Fór til Vesturheims 1894 frá Höskuldsstöðum í Vindhælishr., Hún.;
1) Ólína Ingibjörg Lárusdóttir 21.6.1893. Fór til Vesturheims 1894 frá Höskuldsstöðum í Vindhælishr., Hún.

Maki II, sambýliskona; Þuríður Illugadóttir f. 24. des. 1863 d. 11. júní 1949 systir Guðrúnar. Grund 1937 og 1947. Niðursetningur í Holti, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
Dóttir hennar;
1) Jóhanna Jóhannsdóttir 22. des. 1890 - 22. nóv. 1970. Kringlu. Síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Mýrar í Refasveit ((1920))

Identifier of related entity

HAH00206

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni (26.3.1906 - 10.7.1996)

Identifier of related entity

HAH03267

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Ragnheiður Lárusdóttir (1906-1996) Hvannatúni

er barn

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum (10.8.1860 - 31.1.1941)

Identifier of related entity

HAH09517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Gíslason (1860-1941) Neðri Mýrum

er systkini

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri (2.11.1853 - 21.10.1942)

Identifier of related entity

HAH09405

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir Möller (1853-1942) Hjalteyri

er systkini

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum (10.6.1852 -)

Identifier of related entity

HAH02773

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Gíslason (1852) Winnipeg, Neðri-Mýrum

er systkini

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga]

er stjórnað af

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00651

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

er stjórnað af

Lárus Gíslason (1864-1950) Grund

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04929

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bis 1274

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir