Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Hliðstæð nafnaform

  • Lárus Erlendson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.10.1896 - 10.9.1981

Saga

Lárus Erlendsson 7. okt. 1896 - 10. sept. 1981. Var í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. San Francisco, California. Síðast búsettur; San Mateo, San Mateo, California. Immegration í NY 19.2.1920. Flutti til San Fransisco 16.1.1935.

Staðir

Beinakelda 1896
New York 1920
San Fransisco 1935
San Mateo

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ástríður Helga Sigurðardóttir 9. september 1860 - 1. apríl 1938 Húsfreyja á Beinakeldu á Reykjabraut, A-Hún. Húsmóðir í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og maður hennar; 26.11.1886; Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901. Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhr., A-Hún.

Systkini;
1) Guðrún Erlendsdóttir 28. maí 1886 - 1. júlí 1966 Húsfreyja á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún., síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; 11.6.1911; Sigurjón Þorlákur Þorláksson 15. mars 1877 - 24. apríl 1943 Bóndi á Tindum í Svínavatnshr., A-Hún. Dóttir þeirra ma; Ástríður Helga (1909-1997)
2) Sigurður Erlendsson 28. apríl 1887 - 28. september 1981 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus.
3) Ragnhildur Erlendsdóttir 8. ágúst 1888 - 1. mars 1974 Húsfreyja í Syðra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Kennari og húsfreyja í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.5.1925; Gunnar Gunnarsson 8. nóvember 1889 - 3. desember 1962 Var í Írafelli í Svartárdal, Skag. 1901. Bóndi í Syðra-Vallholti í Vallhólmi, Skag., m.a. 1930.
4) Eysteinn Erlendsson 28. ágúst 1889 - 27. október 1969 Bóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Sambýliskona Eysteins; Guðríður Guðlaugsdóttir 8. febrúar 1895 - 12. desember 1989 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.
5) Jóhannes Erlendsson 21. maí 1891 - 23. október 1977 Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, ókvæntur og barnlaus.
6) Jósefína Erlendsdóttir 2. nóvember 1894 - 19. nóvember 1937 Húsfreyja og saumakona á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. M1 13.7.1913; Guðmundur Frímannsson 28. maí 1892 - 30. nóvember 1918 Var í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Hvammi í Langadal og á Stóru-Giljá í Torfalækjarhr., A-Hún.
7) Solveig Ingibjörg Erlendsdóttir 12. janúar 1899 - 27. maí 1900
8) Solveig Erlendsdóttir 22. október 1900 - 16. febrúar 1979 Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Maður hennar 16.6.1929; Páll Kristjánsson 17. apríl 1901 - 14. janúar 1974 Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kjörbarn: Kristján Pálsson, f. 13.12.1943.

Kona hans 11.6.1929; Fern Valavea Langum Erlendson [Olga Bergliot Hagen] 30.4.1900 - 14.12.1990 af norskum ættum, San Francisco, California. Fædd í Trade Lake Wisconsin.
Dóttir þeirra:
1) Daphne Daisy [Ástríður] Erlendson 29.12.1930 San Francisco, California. Maður hennar 29.3.1969; Raynard M Bateman 1926 Santa Clara

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Daphne Daisy Erlendson (1931) San Francisco, California (29.12.1930 -)

Identifier of related entity

HAH06182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daphne Daisy Erlendson (1931) San Francisco, California

er barn

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Erlendsson (1891-1977) Stóru-Giljá (21.5.1891 - 23.10.1977)

Identifier of related entity

HAH05438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Erlendsson (1891-1977) Stóru-Giljá

er systkini

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá (28.4.1887 - 28.9.1981)

Identifier of related entity

HAH01943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Erlendsson (1887-1981) Stóru Giljá

er systkini

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Erlendsdóttir Hansen (1894-1937) frá Stóru Giljá (2.11.1894 - 19.11.1937)

Identifier of related entity

HAH02513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósefína Erlendsdóttir Hansen (1894-1937) frá Stóru Giljá

er systkini

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu (28.8.1889 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03389

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eysteinn Erlendsson (1889-1969) Beinakeldu

er systkini

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fern Erlendsson (1900-1990) San Francisco, California. Fædd í Wisconsin (30.4.1900 - 14.12.1990)

Identifier of related entity

HAH06181

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fern Erlendsson (1900-1990) San Francisco, California. Fædd í Wisconsin

er maki

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum (14.3.1862 - 1.1.1914)

Identifier of related entity

HAH06754

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Eysteinsdóttir (1862-1914) Tindum

is the cousin of

Lárus Erlendsson (1896-1981) frá Beinakeldu, San Francisco, California

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08936

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.9.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 29.9.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir