Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lára Eggertsdóttir (1903-1996)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.5.1903 - 20.10.1996
Saga
Lára Eggertsdóttir fæddist í Vestri-Leirárgörðum 21. maí 1903. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. október síðastliðinn. Útför Láru fer fram frá Digraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Vestri-Leirárgarðar: Kópavogur:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi:
Starfssvið
Hún tók þátt í félagsstarfi bæði hjá safnaðarfélagi Digranessóknar og í félagi aldraðra í Kópavogi.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Lára var dóttir hjónanna Benóníu Jónsdóttur og Eggerts Gíslasonar bónda í Vestri-Leirárgörðum.
Systkini hennar voru fimm, Sæmundur, Magnús, Kláus, Áslaug og Gunnar, en Gunnar er einn eftirlifandi af þeim systkinum.
Lára giftist Ólafi Sigurðssyni frá Fiskilæk, f. 25.10. 1902, d. 4.12. 1984.
Lára eignaðist tvær dætur, þær eru:
1) Hadda Benediktsdóttir, afgreiðslukona, f. 1.2. 1934, gift Gunnari Stephensyni, bílstjóra, og eiga þau þrjú börn, Stefán Hans, Eirík og Láru.
2) Svanhildur Ólafsdóttir hótelstarfsmaður, f. 31.5. 1948, gift Jóni Björnssyni sjómanni og eiga þau Bryndísi, Birnu og Láru.
Lára átti sex barnabörn og sjö barnabarnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2017
Tungumál
- íslenska