Lára Eggertsdóttir (1903-1996)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lára Eggertsdóttir (1903-1996)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.5.1903 - 20.10.1996

History

Lára Eggertsdóttir fæddist í Vestri-Leirárgörðum 21. maí 1903. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. október síðastliðinn. Útför Láru fer fram frá Digraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Vestri-Leirárgarðar: Kópavogur:

Legal status

Kvsk á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Hún tók þátt í félagsstarfi bæði hjá safnaðarfélagi Digranessóknar og í félagi aldraðra í Kópavogi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Lára var dóttir hjónanna Benóníu Jónsdóttur og Eggerts Gíslasonar bónda í Vestri-Leirárgörðum.
Systkini hennar voru fimm, Sæmundur, Magnús, Kláus, Áslaug og Gunnar, en Gunnar er einn eftirlifandi af þeim systkinum.
Lára giftist Ólafi Sigurðssyni frá Fiskilæk, f. 25.10. 1902, d. 4.12. 1984.
Lára eignaðist tvær dætur, þær eru:
1) Hadda Benediktsdóttir, afgreiðslukona, f. 1.2. 1934, gift Gunnari Stephensyni, bílstjóra, og eiga þau þrjú börn, Stefán Hans, Eirík og Láru.
2) Svanhildur Ólafsdóttir hótelstarfsmaður, f. 31.5. 1948, gift Jóni Björnssyni sjómanni og eiga þau Bryndísi, Birnu og Láru.
Lára átti sex barnabörn og sjö barnabarnabörn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01700

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places