Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.9.1876 - 10.12.1946
Saga
Ólafur Theodórs 8. september 1876 - 10. desember 1946. Var á Borðeyri 3, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Trésmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901 og kona hans 14.7.1874; Arndís Guðmundsdóttir 6. janúar 1849 - 12. apríl 1928. Húsfreyja á Borðeyri.
Systkini hans;
1) Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 30. maí 1875 - 26. febrúar 1935. Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði. Maður hennar 9.7.1897; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940. Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Barn þeirra; Arndís Baldurs (Dúfa) (1899-1990)
2) Páll Theódórsson 17. nóvember 1882 - 20. desember 1939. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Sveðjustöðum, Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Vinbjörg Ásta Jóhannsdóttir 17. ágúst 1893 - 10. janúar 1980. Húsfreyja á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að þar 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
3) Pétur Theódórsson Theódórs 21. nóvember 1884 - 14. maí 1951. Trésmiður og kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kaupfélagsstjóri í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
4) Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Maður hennar 1905; Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915. Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
5) Finnbogi Theódórs Theódórsson 10. janúar 1892 - 13. febrúar 1960. Afhendingarmaður í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík.
M1; Guðrún Þórdís Jóhannsdóttir 27.8.1914 - 11.1.1990. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laugavegi 13 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Þórdís Elín Carlquist. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona Finnboga 23.7.1955; Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir 23. nóvember 1904 - 9. október 1978. Símastúlka og leigjandi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Sólbakka, Hún. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri maður hennar; Ólafur Jónasson 28. október 1900 - 11. mars 1977. Bifreiðarstjóri Sólbakka á Blönduósi 1934-1955, Ólafshúsi 1933 og síðar í Reykjavík. Þau skildu.
6) Lára Theodórs 25. mars 1894 - 24. september 1963. Ráðskona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ógift og barnlaus.
Kona hans; Sigríður Bergþórsdóttir Theodórs 25. ágúst 1883 - 28. maí 1959. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Theódór Friðrik Ólafsson Theodórs, f. 22.8. 1903, fórst með togaranum Apríl 1.12. 1930. Loftskeytamaður á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Loftskeytamaður. Ókvæntur og barnlaus. Drukknaði. Nefndur Friðrik Theódór í kirkjubók.
2) Sigríður Ólafsdóttir Theodórs, f. 8.10. 1906, d. 19.11. 1921;
3) Helga Ólafsdóttir f. 11.7. 1909, d. 17.8. 1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Bergþór Ólafsson Theodórs, f. 23.8. 1914, d. 9.6. 1996. Vinnumaður í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Trésmíðameistari í Reykjavík.
5) Skúli Theodórs, f. 21.2. 1916, d. 25.8. 1994. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Hjörtur Theodórs Ólafsson f. 3.10. 1918, d. 13.6. 1983. Var á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
7) Sigríður Ólafsdóttir Theodórs Siemsen 8.1.1923 - 1.4.2007. Var á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Húsfreyja og bókari í Reykjavík. Maður hennar 21.8.1948; Ludwig Hartwig Siemsen stórkaupmaður, f. í Lübeck 4. júní 1920, d. 8. nóvember 1996. Stórkaupmaður og aðalræðismaður Austurríkis í Reykjavík. Bróðir hans var Franz (1922-1992) ræðismaður í Lübeck langafi Eyþórs Franzsonnar Wechner organista á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2020
Tungumál
- íslenska