Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.6.1877 - 13.6.1957

Saga

Ólafur Metúsalemsson 17.6.1877 - 13.6.1957. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði 1922, síðar fulltrúi á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922 Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur og kona hans 5.7.1876; Elín María Ólafsdóttir 12. ágúst 1851 - 12. apríl 1911. Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði.

Systkini hans;
1) Oddný Salína Metúsalemsdóttir 2. júlí 1880 - 25. nóvember 1882
2) Halldóra Valgerður Metúsalemsdóttir 31. júlí 1881 - 26. ágúst 1881
3) Halldór Methúsalemsson Swan 23. nóvember 1882 - 13. maí 1959. Verksmiðjueigandi í Winnipeg. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Burstarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ókvæntur og barnlaus. „Söngmaður og íþróttamaður, boglistarmaður mikill og stofnaði Winnipeg Archery Club“, segir í TÞÍ.
4) Björn Metúsalemsson 23. maí 1887 - 23. júlí 1944. Var á Burstarfelli, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Barnlaus.
5) Methúsalem Methúsalemsson 27. apríl 1889 - 1. júlí 1969. Bóndi á Burstafelli, Hofssókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Burstarfelli.
6) Oddný Aðalbjörg Metúsalemsdóttir 28. febrúar 1891 - 20. apríl 1983. Húsfreyja í Ytri-Hlíð í Vopnafirði, N-Múl. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Vopnafjarðarhreppi.
7) Jón Metúsalemsson 16. júní 1892 - 24. júní 1892

Kona hans 14.11.1914; Ásrún Jörgensdóttir 11. september 1891 - 27. september 1970. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði 1920 og á Akureyri.

Börn þeirra;
1) Elín Ólafsdóttir 3.1.1916 - 12.9.2000. Var á Vopnafirði 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Elín giftist 23. september 1939 Tryggva Jónssyni frá Ystabæ í Hrísey, f. 3. október 1911, d. 26. desember 1992.
2) Margrét Ólafsdóttir Kondrup 20.7.1917 - 10.9.2001. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Vopnafirði 1930. 1944 giftist Margrét Henning Friðrik Kondrup, f. 11. des. 1919, d. 2. mars 1991
3) Oddný Ólafsdóttir 6.1.1920 - 23.9.2011. Var á Vopnafirði 1930. Húsfreyja, verslunarstarfsmaður og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Oddný giftist Kristjáni Friðrikssyni iðnrekanda 12. júlí 1948. Eiginmaður Ingibjargar er Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur og fyrrverandi forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, f. 10. október 1923 að Brautarholti í Haukadal í Dalasýslu
4) Guðrún Ólafsdóttir 25.9.1923 - 25.8.1992. Var á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Akureyri.
5) Ingibjörg Ólafsdóttir 9.2.1926 - 7.7.2011. Var á Vopnafirði 1930. eiginmaður Ingibjargar er Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur og fyrrverandi forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, f. 10. október 1923 að Brautarholti í Haukadal í Dalasýslu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vopnafjörður

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli (12.8.1851 - 12.4.1911)

Identifier of related entity

HAH03193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

er foreldri

Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Burstarfell í Vopnafirði ((1880))

Identifier of related entity

HAH00184

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Burstarfell í Vopnafirði

er stjórnað af

Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði

Dagsetning tengsla

1877 - 1922

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07091

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir