Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.6.1877 - 13.6.1957
History
Ólafur Metúsalemsson 17.6.1877 - 13.6.1957. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði 1930. Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði 1922, síðar fulltrúi á Akureyri, síðast bús. á Akureyri.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Kaupfélagsstjóri á Vopnafirði
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Metúsalem Einarsson 12. október 1850 - 22. október 1922 Bóndi á Burstafelli í Vopnafirði. „Góður bóndi, snyrtimenni“, segir Einar prófastur og kona hans 5.7.1876; Elín María Ólafsdóttir 12. ágúst 1851 - 12. apríl 1911. Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði.
Systkini hans;
1) Oddný Salína Metúsalemsdóttir 2. júlí 1880 - 25. nóvember 1882
2) Halldóra Valgerður Metúsalemsdóttir 31. júlí 1881 - 26. ágúst 1881
3) Halldór Methúsalemsson Swan 23. nóvember 1882 - 13. maí 1959. Verksmiðjueigandi í Winnipeg. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Burstarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Ókvæntur og barnlaus. „Söngmaður og íþróttamaður, boglistarmaður mikill og stofnaði Winnipeg Archery Club“, segir í TÞÍ.
4) Björn Metúsalemsson 23. maí 1887 - 23. júlí 1944. Var á Burstarfelli, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1906 sennilega frá Bustarfelli, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Barnlaus.
5) Methúsalem Methúsalemsson 27. apríl 1889 - 1. júlí 1969. Bóndi á Burstafelli, Hofssókn, N-Múl. 1930. Bóndi á Burstarfelli.
6) Oddný Aðalbjörg Metúsalemsdóttir 28. febrúar 1891 - 20. apríl 1983. Húsfreyja í Ytri-Hlíð í Vopnafirði, N-Múl. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Vopnafjarðarhreppi.
7) Jón Metúsalemsson 16. júní 1892 - 24. júní 1892
Kona hans 14.11.1914; Ásrún Jörgensdóttir 11. september 1891 - 27. september 1970. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Burstafelli í Vopnafirði 1920 og á Akureyri.
Börn þeirra;
1) Elín Ólafsdóttir 3.1.1916 - 12.9.2000. Var á Vopnafirði 1930. Síðast bús. í Garðabæ. Elín giftist 23. september 1939 Tryggva Jónssyni frá Ystabæ í Hrísey, f. 3. október 1911, d. 26. desember 1992.
2) Margrét Ólafsdóttir Kondrup 20.7.1917 - 10.9.2001. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Vopnafirði 1930. 1944 giftist Margrét Henning Friðrik Kondrup, f. 11. des. 1919, d. 2. mars 1991
3) Oddný Ólafsdóttir 6.1.1920 - 23.9.2011. Var á Vopnafirði 1930. Húsfreyja, verslunarstarfsmaður og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Oddný giftist Kristjáni Friðrikssyni iðnrekanda 12. júlí 1948. Eiginmaður Ingibjargar er Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur og fyrrverandi forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, f. 10. október 1923 að Brautarholti í Haukadal í Dalasýslu
4) Guðrún Ólafsdóttir 25.9.1923 - 25.8.1992. Var á Vopnafirði 1930. Húsfreyja á Akureyri.
5) Ingibjörg Ólafsdóttir 9.2.1926 - 7.7.2011. Var á Vopnafirði 1930. eiginmaður Ingibjargar er Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfræðingur og fyrrverandi forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, f. 10. október 1923 að Brautarholti í Haukadal í Dalasýslu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Ólafur Metúsalemsson (1877-1957) kaupfélagsstjóri Vopnafirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Sveinsstaðaætt
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1394434/?item_num=3&searchid=a54d2b8844c4dc11aca5bf0453c19195184b630c