Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.3.1836 - 26.2.1898

Saga

Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri,

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Veitingamaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Ólafsson 1794 - 12.3.1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845 og fyrri kona hans 31.10.1827; Sigríður Finnsdóttir 11. ágúst 1799 - 16. maí 1856. Óvíst hvort/hvar hún er í manntali 1801. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jóns 1822; Ragnheiður Jónsdóttir 12.7.1794. Var í Naustum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Kemur 1818 í Hofssókn á Skagaströnd úr Eyj. Stofustúlka hjá Schram í Hofssókn 1822. Bústýra í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835.
M2 5.11.1858; Gróa Jósefsdóttir 20.11.1803 - 4.3.1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.

  1. maður hennar. Meðal afkomenda hennar er Þórir Óli Magnússon (1923-2015). Þuríður Sæmundsen (1894-1967)

Samfeðra bróðir; Ólafs;
1) Kristján Jónsson 1822 - 30.7.1862. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Trésmiður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi á Naustum, Skag. Kona hans 6.5.1850; Guðbjörg Solveig Kristjana Marín Ólafsdóttir 1830 - 13.12.1903. Var í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnukona á Grafarósi verslunarstað, Hofssókn, Skag. 1850. Húsfreyja á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Innstabæ 2 , Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja á Bakka, Selárdalssókn, V-Barð. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1901.
Alsystkini;
2) Sigurlaug Jónsdóttir 24.7.1826 - 16.2.1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.
Maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855.
3) Hlíf Jónsson 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Maður hennar 2.4.1856; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 28.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.
4) Sigurlaug Ingibjörg Jónsdóttir 11. okt. 1833 - 4. okt. 1884. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 23.10.1866; Magnús Bergmann Jónsson 2. feb. 1839 - 1. nóv. 1899. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi, á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Árni Jónsson 26. nóv. 1831 - 6. okt. 1918. Hreppstjóri, bóndi og Dbr maður Þverá í Hallárdal. Kona Árna 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7. okt. 1834 - 6. jan. 1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
6) Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14. okt. 1845 - 1. júní 1912. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Maður hennar 28.2.1872; Friðrik Pétur Möller

  1. maí 1846 - 18. júní 1932. Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.

Fyrri kona hans 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12. sept. 1840 - 9. júní 1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890.
Seinni kona Ólafs; Anna Steinunn Tómasdóttir 26. júní 1863. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi.

Börn hans og fyrri konu;
1) Lára Ólafsdóttir 16.9.1867 - 24.8.1932. Verzlunarstjóri á Akureyri 1930.
2) Árni Ólafsson 26.1.1869
3) Ragnar Friðrik Ólafsson 25.11.1871 - 13.9.1928. Bóndi á Tanga, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Stórkaupmaður og breskur ræðismaður á Akureyri. Kona hans 18.6.1901; Guðrún Jónsdóttir Ólafsson Johnsen 11.1.1880 - 29.4.1973. Var á Lambeyri, Hólmasókn, S-Múl. 1880 og 1890. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
4) Pétur Andreas Ólafsson 1.5.1870 - 11.5.1949. 1.5.1870 - 11.5.1949. Var hjá foreldrum í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kaupmaður og konsúll á Patreksfirði. Húsbóndi í Valhöll, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Framkvæmdastjóri á Akureyri 1930. Kona hans; María Kristín Ísaksdóttir Ólafsson 7.8.1869 - 13.3.1942. Var á Akureyri 1930. Kaupmanns- og konsúlsfrú á Patreksfirði.
5) Eðvald Jakob Ólafsson 30.6.1874 - 11.3.1925. Fór til Vesturheims 1893 frá Akureyri, Eyj. Var í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901. Bóndi við Baldur, Manitoba.
Synir hans og seinni konu;
6) Eggert Ólafsson 9.9.1895. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Noregs.
7) Valgarður Ólafsson 16.10.1897. Var á Akureyri, Eyj. 1901. Fluttist til Leeds á Englandi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Sívertsen (1835-1912) Hrappsey (22.11.1835 - 25.2.1912)

Identifier of related entity

HAH06657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1836

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddeyri

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri (16.9.1867 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH09166

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri

er barn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni (14.10.1845 - 1.6.1912)

Identifier of related entity

HAH09171

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni

er systkini

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1845

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði (24.7.1826 - 16.2.1909)

Identifier of related entity

HAH06619

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði

er systkini

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1836

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal. (26.11.1831 - 6.10.1918)

Identifier of related entity

HAH03553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal.

er systkini

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1836

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Narfadóttir (1840-1892) veitingakona Skagastönd og Akureyri (12.9.1840 - 9.6.1892)

Identifier of related entity

HAH07461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Narfadóttir (1840-1892) veitingakona Skagastönd og Akureyri

er maki

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ragnarsdóttir Borg (1917-2004) sjúkraliði Akureyri (2.7.1917 - 22.11.2004)

Identifier of related entity

HAH04420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ragnarsdóttir Borg (1917-2004) sjúkraliði Akureyri

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kjartan Ragnarsson Ragnars (1916-2000) sendifulltrúi frá Akureyri (23.5.1916 - 7.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kjartan Ragnarsson Ragnars (1916-2000) sendifulltrúi frá Akureyri

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Ragnars (1913-1977) fulltrúi Njarðvík (1.2.1913 - 5.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03645

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Ragnars (1913-1977) fulltrúi Njarðvík

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Ragnarsson Ragnars (1906-2001) sparisjóðsstjóri Akureyri (16.8.1906 - 28.1.2001)

Identifier of related entity

HAH02073

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Ragnarsson Ragnars (1906-2001) sparisjóðsstjóri Akureyri

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði (11.5.1902 - 27.3.1977)

Identifier of related entity

HAH03090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Ragnarsson Ragnars (1902-1977) útgerðarmaður Siglufirði

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pétursdóttir (1901-1992) Danmörku (18.6.1901 - 22.9.1992)

Identifier of related entity

HAH04478

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1901-1992) Danmörku

er barnabarn

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Viðvík Höfðakaupsstað ((1920))

Identifier of related entity

HAH00721

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Viðvík Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06758

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún 37, 38, 268.
Dagblaðið Vísir - DV, 75. tölublað (24.04.2008), Blaðsíða 62. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6504832

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir