Ólafur Björnsson (1890-1985) Mörk Laxárdal fremri og Holti Ásum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Björnsson (1890-1985) Mörk Laxárdal fremri og Holti Ásum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1890 - 13.2.1985

Saga

Ólafur Björnsson 19.6.1890 - 13.2.1985. Bóndi á Mörk í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún., og síðast í Holti í Ásum. Bóndi í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Stefánsson 6. júní 1857 - 25. júní 1919. Bóndi á Þverá, Flugumýrarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Ketu í Hegranesi, Skag. Bóndi í Ketu, Rípursókn, Skag. 1901 og kona hans 11.10.1879; Helga María Bjarnadóttir 5.9.1852 - 19.1.1904. Niðurseta í Stóruseilu, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Ketu í Hegranesi, Skag.

Systkini hans;
1) Guðmunda Björnsdóttir 17.1.1879 - 16.1.1968. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1903; Jónas Þorsteinsson 1866. Lausamaður á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. og víðar.
2) Páll Björnsson 2.8.1881 - 16.3.1965. Bóndi á Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Bóndi í Beingarði í Rípuhr., Skag. Kona hans 16.12.1921; Guðný Jónasdóttir 8.10.1897 - 8.10.1997. Húsfreyja í Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi 1994.
3) Stefana Guðbjörg Björnsdóttir 22.10.1885 - 23.2.1983. Var á Ketu, Rípursókn, Skag. 1890. Saumakona í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
4) Jósías Björnsson 29.5.1888 - 27.5.1912. Var í Ketu, Rípursókn, Skag. 1901. Var í Ketu, Rípursókn, Skag. 1910. Vinnumaður á Geitaskarði í Holtastaðasókn 1912. Drukknaði í Blöndu.

Kona hans 26.4.1914; Jósefína Þóranna Pálmadóttir, f. 14. mars 1887, d. 4. sept. 1986. Húsfreyja, var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Fædd 13.3.1887 skv. kb.

Börn þeirra;
1) Helga María Ólafsdóttir 10.7.1915 - 10.8.1982. Húsfreyja í Hnjúkahlíð. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Hnjúkahlíð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Skafti Kristófersson 14.3.1913 - 26.6.2001. Bóndi í Hnjúkahlíð. Lausamaður á Blönduósi 1930. Var í Hnjúkahlíð, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Pálmi Ólafsson 12.10.1916 - 6.12.2005. Bóndi í Holti, Torfalækjarhr., síðast bús. á Blönduósi. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fæddur 9.10.1916 skv. kb. Kona hans 14.6.1947; Aðalbjörg Guðrún Þorgrímsdóttir 20.4.1918 - 22.11.2007. Húsfreyja í Holti í Ásum, A-Hún. Var í Syðra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
3) Ingimar Guðmundur Ólafsson 29.1.1922 - 7.4.1938. Var í Mörk, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Sigríður Ólafsdóttir 4. nóv. 1924. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 31.12.1946; Jón Tryggvason 28. mars 1917 - 7. mars 2007. Var í Finnstungu, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1930. Bóndi, búfræðingur, hreppsnefndarmaður og oddviti í Ártúnum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Var í Ártúnum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Söngstjóri og organisti um margra ára skeið. Hlaut hina íslensku fálkaorðu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum

er barn

Ólafur Björnsson (1890-1985) Mörk Laxárdal fremri og Holti Ásum

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti (12.10.1916 - 6.12.2005)

Identifier of related entity

HAH01831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Ólafsson (1916-2005) Holti

er barn

Ólafur Björnsson (1890-1985) Mörk Laxárdal fremri og Holti Ásum

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mörk á Laxárdal fremri ([1200])

Identifier of related entity

HAH00914

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Mörk á Laxárdal fremri

er stjórnað af

Ólafur Björnsson (1890-1985) Mörk Laxárdal fremri og Holti Ásum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06136

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 710

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir