Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólína Hólmfríður Klemensdóttir (1880-1912) Rvk frá Strjúgsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.2.1880 - 9.8.1912
Saga
Ólína Hólmfríður Klemensdóttir 26.2.1880 - 9.8.1912. Húsfreyja Túngötu 50 Reykjavík 1910. Tökubarn Strjúgsstöðum 1890 vk þar 1901. Nefnd Ólína Hallfríður í mt 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Klemens Ólafsson 23.7.1847 - 26.8.1925. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1850. Bóndi í Kurfi undir Brekku á Skagaströnd og kona hans 7.8.1880; Þórunn Björnsdóttir 25. des. 1849 - 28. júní 1919. Húsfreyja í Kurfi undir Brekku á Skagaströnd. Bróðir hennar Björn Bjönsson Tungu Blönduósi.
Systkini hennar;
1) Klementsína Súsanna Klemensdóttir 11.5.1878 - 27.2.1947. Tökubarn á meðgjöf á Kirkjuskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Var á Kurfum, Hofssókn, Hún. 1890 og 1910. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Vk Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi] 1901
2) Björninna Margrét Klemensdóttir 12.1.1884. Var á Kurfum, Hofssókn, Hún. 1890. Vk Brekkukoti Þingi 1890. Kurfi 1910.
3) Hjörtur Jónas Klemensson 15.2.1887 - 6.2.1965. Sjómaður í Bráðræði og síðar í Vík á Skagaströnd. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 21.7.1915; Ásta Þórunn Sveinsdóttir 21.7.1891 - 30.12.1960. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Vík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Nefnd Ásta Þórinna í A- og V-Hún. Meðal barna þeirra; Hallbjörn Kántrýkóngur.
4) Jón Konráð Stefánsson Klemensson 1.6.1889 - 18.11.1981. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. í Höfðahreppi.
5) Sigurður Pétur Íshólm Klemensson 30.3.1894 - 26.7.1970. Háseti á Vesturgötu 48, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Bankastarfsmaður í Reykjavík.
Maður hennar; Guðlaugur Ingimundarson 15.11.1877 - 7.6.1948 Skipstjóri og síðar netagerðarmeistari. Var í Knútsborg í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Netagerðarmaður á Ásvallagötu 6, Reykjavík 1930.
Synir þeirra;
1) Jón Björgvin Guðlaugsson 27.8.1906 - 6.6.1982. Var í Reykjavík 1910. Rennismiður á Ásvallagötu 6, Reykjavík 1930.
2) Guðmundur Kristinn Guðlaugsson 7.8.1909 - 24.10.1972. Var í Reykjavík 1910. Járnsmíðanemi á Ásvallagötu 6, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ólína Hólmfríður Klemensdóttir (1880-1912) Rvk frá Strjúgsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 401