Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristmundur Guðjónsson (1890-1929) læknir Reykjafirði og Hólmavík
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1890 - 19.5.1929
Saga
Kristmundur Guðjónsson 16. júní 1890 - 19. maí 1929. Læknir Tómasarhúsi á Hólmavík. Var á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1901.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðjón Jónsson Ármann 1. des. 1866 - 15. okt. 1951. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1870. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1892 frá Laugarvatni, Grímsneshreppi, Árn. ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)
Identifier of related entity
HAH00298
Flokkur tengsla
associative
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH06655
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2020
Tungumál
- íslenska