Kristmundur Guðjónsson (1890-1929) læknir Reykjafirði og Hólmavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristmundur Guðjónsson (1890-1929) læknir Reykjafirði og Hólmavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.6.1890 - 19.5.1929

Saga

Kristmundur Guðjónsson 16. júní 1890 - 19. maí 1929. Læknir Tómasarhúsi á Hólmavík. Var á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðjón Jónsson Ármann 1. des. 1866 - 15. okt. 1951. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1870. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1892 frá Laugarvatni, Grímsneshreppi, Árn. Var í Grafton, Walsh, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900 og barnsmóðir hans; Kristbjörg Jónsdóttir 22. feb. 1859 - 1. júní 1947. Húsfreyja á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hömrum í Grímsnesi, síðar á Stokkseyri.

Maður Kristbjargar 1895; Sigurður Einarsson 3. apríl 1862 - 28. des. 1944. Bóndi og símagæzlumaður á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Bóndi á Hömrum, Grímsneshr., Hofi, Kjalarneshr., verslunamaður í Reykjavík og síðar kaupmaður á Stokkseyri.

Systir sammæðra;
1) Guðrún Sigurðardóttir 26. okt. 1895 - 29. ágúst 1979. Húsfreyja á Brávöllum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Barnsmóðir Kristmundar 30.8.1917; Guðfinna Ólafsdóttir 29. sept. 1888 - 16. sept. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Skafti Gunnarsson 2. maí 1896 - 2. ágúst 1959. Verkamaður í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður í Reykjavík.
Kona Kristmundar 29.9.1918; Hrefna Einarsdóttir 11. mars 1895 - 14. maí 1945. Var á Þingeyri, Sandasókn, V-Ís. 1901. Sjúklingur í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Kristmundsson 23. júlí 1920 - 24. júní 2000. Matreiðslumaður, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Var í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Dóttir Kristmundar með barnsmóður;
2) Ólöf Helga Kristmundsdóttir 30. ágúst 1917 - 21. feb. 1941. Var í Úthlíð við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hólmavík við Steingrímsfjörð (3.6.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00298

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06655

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir