Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristmundur Guðjónsson (1890-1929) læknir Reykjafirði og Hólmavík
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.6.1890 - 19.5.1929
History
Kristmundur Guðjónsson 16. júní 1890 - 19. maí 1929. Læknir Tómasarhúsi á Hólmavík. Var á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðjón Jónsson Ármann 1. des. 1866 - 15. okt. 1951. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1870. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1892 frá Laugarvatni, Grímsneshreppi, Árn. Var í Grafton, Walsh, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900 og barnsmóðir hans; Kristbjörg Jónsdóttir 22. feb. 1859 - 1. júní 1947. Húsfreyja á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hömrum í Grímsnesi, síðar á Stokkseyri.
Maður Kristbjargar 1895; Sigurður Einarsson 3. apríl 1862 - 28. des. 1944. Bóndi og símagæzlumaður á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Bóndi á Hömrum, Grímsneshr., Hofi, Kjalarneshr., verslunamaður í Reykjavík og síðar kaupmaður á Stokkseyri.
Systir sammæðra;
1) Guðrún Sigurðardóttir 26. okt. 1895 - 29. ágúst 1979. Húsfreyja á Brávöllum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Barnsmóðir Kristmundar 30.8.1917; Guðfinna Ólafsdóttir 29. sept. 1888 - 16. sept. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Skafti Gunnarsson 2. maí 1896 - 2. ágúst 1959. Verkamaður í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður í Reykjavík.
Kona Kristmundar 29.9.1918; Hrefna Einarsdóttir 11. mars 1895 - 14. maí 1945. Var á Þingeyri, Sandasókn, V-Ís. 1901. Sjúklingur í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Kristmundsson 23. júlí 1920 - 24. júní 2000. Matreiðslumaður, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Var í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Dóttir Kristmundar með barnsmóður;
2) Ólöf Helga Kristmundsdóttir 30. ágúst 1917 - 21. feb. 1941. Var í Úthlíð við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.3.2020
Language(s)
- Icelandic