Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristmundur Guðjónsson (1890-1929) læknir Reykjafirði og Hólmavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.6.1890 - 19.5.1929
Saga
Kristmundur Guðjónsson 16. júní 1890 - 19. maí 1929. Læknir Tómasarhúsi á Hólmavík. Var á Hofi, Brautarholtssókn, Kjós. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðjón Jónsson Ármann 1. des. 1866 - 15. okt. 1951. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1870. Var á Iðu, Skálholtssókn, Árn. 1880. Vinnumaður á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1892 frá Laugarvatni, Grímsneshreppi, Árn. Var í Grafton, Walsh, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900 og barnsmóðir hans; Kristbjörg Jónsdóttir 22. feb. 1859 - 1. júní 1947. Húsfreyja á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Hömrum í Grímsnesi, síðar á Stokkseyri.
Maður Kristbjargar 1895; Sigurður Einarsson 3. apríl 1862 - 28. des. 1944. Bóndi og símagæzlumaður á Stokkseyri V, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Bóndi á Hömrum, Grímsneshr., Hofi, Kjalarneshr., verslunamaður í Reykjavík og síðar kaupmaður á Stokkseyri.
Systir sammæðra;
1) Guðrún Sigurðardóttir 26. okt. 1895 - 29. ágúst 1979. Húsfreyja á Brávöllum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Barnsmóðir Kristmundar 30.8.1917; Guðfinna Ólafsdóttir 29. sept. 1888 - 16. sept. 1963. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Skafti Gunnarsson 2. maí 1896 - 2. ágúst 1959. Verkamaður í Laug, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður í Reykjavík.
Kona Kristmundar 29.9.1918; Hrefna Einarsdóttir 11. mars 1895 - 14. maí 1945. Var á Þingeyri, Sandasókn, V-Ís. 1901. Sjúklingur í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Kristmundsson 23. júlí 1920 - 24. júní 2000. Matreiðslumaður, síðast bús. í Hveragerðisbæ. Var í Mjóstræti 8, Reykjavík 1930.
Dóttir Kristmundar með barnsmóður;
2) Ólöf Helga Kristmundsdóttir 30. ágúst 1917 - 21. feb. 1941. Var í Úthlíð við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2020
Tungumál
- íslenska