Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.6.1867 - 27.4.1949

History

Kristjana Bessadóttir 21. júní 1867 - 27. apríl 1949 Sigurjónshúsi Blönduósi 1901,

Places

Búðarhóll Siglufirði; Akrar í Fljótum; Sölvabakki; Sigurjónshús Blönduósi [Guðrúnarhús / Blíðheimar] 1894-1907; Siglufjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bessi Þorleifsson 2. júní 1835 - 30. september 1914 Var í Stóra-Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Byggði timburhús á Siglufirði og nefndi Búðarhól. Það var fyrsta húsið sem byggt var í landi Hafnar. Rak Bersi þar veitingasölu. Síðan sjómaður og bóndi á Ökrum í Fljótum 1879-1883, síðan á Sölvabakka og kona hans 5.11.1864; Guðrún Einarsdóttir 26. maí 1844 - 8. júlí 1920 Húsfreyja á Siglufirði, Ökrum í Fljótum og síðar Sölvabakka í Refasveit, A-Hún. Tökubarn á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845,, dóttir Einars Andréssonar á Bólu. Systir ma. Önnu á Gunnfríðarstöðum, Valgerðar á Hofi, hálfsystir samfeðra Zóphoníasar Einarssonar á Æsustöðum, Guðríðar á Ystagili, Einars á Einarsnesi, Skarphéðins á Mörk.

Systkini Kristjönu;
1) Hans Kristján Bessason 15. september 1868 - 1942 Bóndi á Grund, Engihlíðarhr., Hún. Var á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Bóndi á Grund, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1904. Landnemi í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada. Bóndi og fiskimaður í Selkirk, Manitoba, Kanada. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Fyrri kona hans 13.5.1899; Guðrún Vigfúsdóttir 12. október 1868 - 14. september 1910. Húsfreyja á Grund, á Blönduósi 1901.Fór til Vesturheims 1904 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja í Arborg, Manitoba, Kanada. Seinni kona hans var Sesselja Goodman.
2) Anna Halldóra Bessadóttir 4. júlí 1877 - 27. júlí 1952 Húsfreyja á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar; Gísli Guðmundsson 23. ágúst 1868 - 28. september 1953 Bóndi og meðhjálpari. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhr., A.-Hún. Verkamaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930.
3 Rakel Þórleif Bessadóttir 27.9.1880 - 30.10.1967, maður hennar 20.4.1911; Guðlaugur Sveinsson 27. febrúar 1891 - 13. október 1977 Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún.

Maður hennar 11.12.1891; Sigurjón Benediktsson 4. desember 1868 Járnsmiður á Sigurjónshúsi (Blíðheimar) 1901 og Siglufirði.

Börn þeirra;
1) Eyþóra Sigurjónsdóttir (1893-1987). Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Páll Dalmar Sigurjónsson Kaupmaður og ritstjóri á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945.
3) Hólmfríður Sigurjónsdóttir 5. ágúst 1899 - 13. ágúst 1992. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
4) Sigurjón Júlíus Nordal Sigurjónsson 12. júlí 1901 - 7. des. 1967. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jóhann Georg Sigurjónsson 18. mars 1903 - 24. feb. 1970. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

General context

Relationships area

Related entity

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.4.1911

Description of relationship

kona Guðlaugs var Rakel systir Kristjönu

Related entity

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka (2.6.1835 - 30.9.1914)

Identifier of related entity

HAH02616

Category of relationship

family

Type of relationship

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

is the parent of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

21.6.1867

Description of relationship

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka

is the parent of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

21.6.1867

Description of relationship

Related entity

Páll Dalmar Sigurjónsson (1894-1970) ritstjóri Siglufirði (9.6.1894 - 18.1.1970)

Identifier of related entity

HAH06458

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Dalmar Sigurjónsson (1894-1970) ritstjóri Siglufirði

is the child of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

9.6.1894

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Sigurjónsdóttir (1899-1992) Hafnarfirði (5.8.1899 - 13.8.1992)

Identifier of related entity

HAH06691

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Sigurjónsdóttir (1899-1992) Hafnarfirði

is the child of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

5.8.1899

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Júlíus Nordal Sigurjónsson (1901-1967) Reykjavík (12.7.1901 - 7.12.1967)

Identifier of related entity

HAH06503

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Júlíus Nordal Sigurjónsson (1901-1967) Reykjavík

is the child of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

12.7.1901

Description of relationship

Related entity

Jóhann Georg Sigurjónsson (1903-1970) Siglufirði (18.3.1901 - 7.12.1967)

Identifier of related entity

HAH05308

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Georg Sigurjónsson (1903-1970) Siglufirði

is the child of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

18.3.1903

Description of relationship

Related entity

Eyþóra Sigurjónsdóttir (1893-1987) Reykjavík, Sigurjónshúsi Blönduósi (7.1.1893 - 31.10.1987)

Identifier of related entity

HAH06132

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþóra Sigurjónsdóttir (1893-1987) Reykjavík, Sigurjónshúsi Blönduósi

is the child of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

7.1.1893

Description of relationship

Related entity

Anna Bessadóttir (1877-1952) Sölvabakka (4.7.1977 - 27.7.1952)

Identifier of related entity

HAH02344

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Bessadóttir (1877-1952) Sölvabakka

is the sibling of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

4.7.1877

Description of relationship

Related entity

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Category of relationship

family

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

is the sibling of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

18.9.1880

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi (4.12.1868 -)

Identifier of related entity

HAH04956

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Benediktsson (1868) Sigurjónshúsi

is the spouse of

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

11.12.1891

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Eyþóra Sigurjónsdóttir 7. jan. 1893 - 31. okt. 1987. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. 2) Páll Dalmar Sigurjónsson 9. júní 1894 - 18. jan. 1970. Kaupmaður og ritstjóri á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. 3) Hólmfríður Sigurjónsdóttir 5. ágúst 1899 - 13. ágúst 1992. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. 4) Sigurjón Júlíus Nordal Sigurjónsson 12. júlí 1901 - 7. des. 1967. Verkamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. 5) Jóhann Georg Sigurjónsson 18. mars 1903 - 24. feb. 1970. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði.

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar

is controlled by

Kristjana Bessadóttir (1867-1949)

Dates of relationship

1894

Description of relationship

1894-1907, nefndist þá Sigurjónshús

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04924

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places