Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði.

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.7.1867 - 20.3.1937

History

Kristján Jónsson 17. júlí 1867 - 20. mars 1937. Var í Þjóðólfstungu, Hólssókn, Ís. 1870. Bóndi í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skrifstofu- og verslunarmaður í Bolungarvík 1930. Síðast í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jón Jónsson 1806 - 18. nóv. 1887. Vinnuhjú á Laugabóli, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1845. Vinnumaður í Þjóðólfstungu, Hólssókn, Ís. 1870. Vinnukarl í Þjóðólfstungu, Hólssókn í Súgandafirði, N-Ís. 1880. Ekkill og barnsmóðir hans 17.7.1867; Katrín Helga Þorsteinsdóttir 10. mars 1841 - 7. des. 1901. Barn í foreldrahúsum í Hraundal, Kirkjubólssókn, Ís. 1845. Ráðskona í Þjóðólfstungu, Hólssókn, Ís. 1890.
Sambýlismaður hennar; Halldór Magnússon 29. ágúst 1829 - 20. jan. 1900. Var í Tungu, Hólssókn, N Ís. 1845. Bjó að Þjóðólfstungu 1851-80, var seinast að Tröð. Smiður og laginn við lækningar.
Kona Jóns; Guðrún Bjarnadóttir 20. júlí 1811 - 19. okt. 1878. Karlsstaðir, Rafnseyrarsókn, Ís. 1816. Vinnuhjú í Laugabóli, Rafnseyrarsókn, Ís. 1845.
Systkini samfeðra;
1) Bjarney Jónsdóttir 13. okt. 1841 - 4. sept. 1913. Vinnuhjú í Laugabóli, Rafnseyrarsókn Ís. 1845
2) Sölvi Jónsson 25. sept. 1843 - 4. mars 1873. Var á Laugabóli, Rafnseyrarsókn, V-Ís. 1845. Vinnumaður í Stóragarði, Mýrarsókn, V-Ís. 1870.
3) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir 4. nóv. 1849 - 15. apríl 1904. Húsfreyja í Lambadal innri, Mýrasókn, V-Ís. 1901.
4) Þórður Jónsson 23. mars 1851 - 8. des. 1904. Vinnumaður í Stóragarði, Mýrarsókn, V-Ís. 1870. Bóndi á Sveinseyri í Sandasókn, V-Ís. 1890 og 1901.
5) Kristín Jónsdóttir 17. sept. 1852 - 11. júlí 1860
6) Jónína Jónsdóttir 17. nóv. 1853. Var á Laugabóli, Kirkjubólssókn, Ís. 1860.
7) Jón Jónsson 1854
Systkini sammæðra;
1) Jóhann Halldórsson 8. feb. 1884 - 20. jan. 1963. Var í Færeyjum, síðar í Súgandafirði. Líklega sá sem var hjú í Miðdal í Hólssókn, N-Ís. 1901.
2) Guðmundur Halldórsson 10. jan. 1888 - 9. feb. 1962. Bjó í Bolungarvík, Ókvæntur. Vinnumaður á Hóli, Hólssókn, N-Ís. 1930. Húsmaður á Grundum í Bolungarvík, síðast bús. þar.
3) María Halldórsdóttir 3. mars 1886 - 12. apríl 1960. Ógift í Reykjavík. Líklega sú sem var vinnukona í Miðdal í Hólssókn, N-Ís. 1901. [sögð 0 ára í mt 1890]

Kona hans; Friðrika Kristensa Lúðvíksdóttir 19. ágúst 1869 - 27. feb. 1902. Húsfreyja í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901.

Börn þeirra;
1) Kristján Kristjánsson 10. júlí 1893 - 16. júní 1958. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skipstjóri í Reykjavík.
2) Lúðvík Emil Kristjánsson 25. júlí 1894 - 9. okt. 1909. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Drukknaði.
3) Nikólína María Kristjánsdóttir 14. júlí 1896 - 21. nóv. 1970. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Verkakona í Ólafshúsi , Reykjavík 1930. Skipsþerna og húsfreyja í Reykjavík.
4) Guðjón Alexíus Kristjánsson 1. júlí 1897 - 26. feb. 1967. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1945.
5) Kristján Jón Kristjánsson 10. des. 1898 - 24. des. 1983. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Háseti í Ólafshúsi , Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík.
6) Guðný Kristjánsdóttir 27. apríl 1901 - 21. feb. 1910. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Bolungarvík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Skrifstofu- og verslunarmaður þar

Related entity

Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík (10.7.1893 - 16.6.1958)

Identifier of related entity

HAH09178

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík

is the child of

Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði.

Dates of relationship

10.7.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09179

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 13.1.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places