Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.10.1892 - 5.3.1947

Saga

Kristján Arinbjarnar f. 8. okt. 1892, d. 5. mars 1947. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Hafnarfirði. Kjörbarn: Halldór Arinbjarnar f. 4.9.1926. Skrifaður Kristján Arinbjarnar í Almanaki. Læknir á Blönduósi 1922 - 1931.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Kristjáns; Arinbjörn Sveinbjarnarson 25. júlí 1866 - 28. mars 1932. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans 7.11.1891; Sigríður Jakobsdóttir 10. des. 1868 - 11. júlí 1936. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugavegi 41, Reykjavík 1930.

Systkini hans;
1) Jakobína Kristín Arinbjarnardóttir 9. okt. 1894 - 25. des. 1972. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja.
2) Elín Arinbjarnar 17. sept. 1897 - 10. jan. 1978. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 7.1.1921; Guðrún Tulinius Ottósdóttir Arinbjarnar 4. apríl 1898 - 9. júlí 1980. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Halldór Arinbjarnar f. 4.9.1926. Læknabústaðmu, á Blönduósi 1922-1931.

Börn;
1) Halldór Danival Arinbjarnar 4. september 1926 - 4. júní 1982 Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur. Kona hans; Gerður Guðnadóttir 4. mars 1926 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
2) Ragnar Ottó Arinbjarnar 12. júlí 1929 - 23. nóv. 1997. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Kona hans 23.12.1954; Vigdís Finnbogadóttir 4 forseti Íslans.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd (4.9.1926 - 4.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd

er barn

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir (12.7.1929 - 23.11.1997)

Identifier of related entity

HAH01856

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Ottó Arinbjarnar (1929-1997) læknir

er barn

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi (4.4.1898 - 9.7.1980)

Identifier of related entity

HAH04476

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Tulinius Arinbjarnar (1898-1980) Læknabústaðnum á Blönduósi

er maki

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi

er stjórnað af

Kristján Arinbjarnar (1892-1947) Læknir Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06141

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir