Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.6.1922 - 9.11.2002
Saga
Kristinn Ágúst Jóhannsson fæddist á Ósi í Kálfshamarsvík 13. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd hinn 9. nóvember síðastliðinn. Kristinn starfaði sem sjómaður á Skagaströnd til ársins 1959, var á bátum hjá Útgerðarfélagi Höfðahrepps og lengst sem skipstjóri á Ásbjörgu HU og var síðast skipstjóri á Skallarifi HU sem hann og nokkrir félagar höfðu keypt. Hann gekk í stýrimannaskólann veturinn 1957-1958 og lauk skipstjórnarprófi þaðan, áður hafði hann tekið svokallað mótorvélstjórapróf í Reykjavík. Árið 1959 fór hann að vinna í landi og vann sem hafnarvörður um árabil. Hann hóf störf hjá Rarik 1965 og vann þar til sjötugs. Kristinn var einn af 10 stofnendum Rækjuvinnslunnar á Skagaströnd. Hann starfaði mikið að félagsmálum á Skagaströnd alla tíð. Hann var formaður Verkalýðsfélags Skagastrandar frá 1964-1979. Hann var snemma kjörinn í stjórn Skagstrendings hf. Hann var formaður Slysavarnafélags Skagastrandar í nokkur ár og sat í hreppsnefnd í 12 ár 1966-1978. Hann hafði mikinn áhuga á bridge og var mikill keppnismaður. Hann var gerður að heiðursfélaga í Bridgeklúbbi Skagastrandar.
Útför Kristins gerður gerð frá Hólaneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Ós í Kálfshamarsvík: Skagaströnd:
Réttindi
Hann gekk í stýrimannaskólann veturinn 1957-1958 og lauk skipstjórnarprófi þaðan, áður hafði hann tekið svokallað mótorvélstjórapróf í Reykjavík.
Starfssvið
Skipstjóri á Ásbjörgu HU og var síðast skipstjóri á Skallarifi HU: Hafnarvörður: Hann hóf störf hjá Rarik 1965 og vann þar til 1992.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru þau Jóhann Jósefsson, bóndi á Ósi í Kálfshamarsvík, f. í A-Hún. 21. janúar 1892, d. 29. apríl 1980, og Rebekka Guðmundsdóttir, f. í Víkum á Skaga í A-Hún. 21. ágúst 1895, d. 29. september 1929. Kristinn Ágúst var næstelstur af sjö systkinum.
Systkini hans voru Friðgeir, Sigurjón, Jósef, Valdimar, Ragnheiður og Hólmfríður Jóhannsbörn. Eftirlifandi eru þau Friðgeir og Ragnheiður.
Kristinn giftist Guðnýju Sigríði Finnsdóttur f. 3. apríl 1922, 14. júlí 1948. Foreldrar Guðnýjar voru þau Finnur Guðmundsson, bóndi Skrapatungu, f. 9. mars 1891, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 8. júlí 1889.
Börn Kristins og Guðnýjar eru í aldursröð
1) Ingibjörg Elfa, f. 28. september, sambýlismaður Jón B. Gunnarsson, f. 25. júlí 1945.
2) Óskar Þór, f. 29. maí 1951.
3) Finnur Sigvaldi, f. 24. apríl 1953, giftur Guðbjörgu Ólafsdóttur, f. 6. október 1956, þau eiga þrjár dætur, Guðnýju Kristínu, sambýlismaður Magne Kvam, Rakel Petreu, sambýlismaður Brynjar Sverrisson og Arnrúnu Báru.
4) Guðbjörg Vera, f. 12. desember 1954, gift Þórarni Grétarssyni, f. 7. júlí 1951, þau eiga tvö börn, Hákon Unnar og Rebekku Maren. Kristinn átti áður tvær dætur, þær eru: a) Guðrún Hrönn, f. 27. janúar 1945, gift Magna Sigurhanssyni f. 16. október 1943, Börn þeirra eru Ellert og á hann þrjú börn og Unnur, gift Einari Valgeirssyni, þau eiga þrjú börn. b) Guðrún Rebekka, f. 16. október 1944, hún á þrjú börn: Brimrúnu gifta Ragnari Arnarsyni, þau eiga þrjú börn, Heiðrúnu, gifta Guðjóni Pálssyni, þau eiga þrjú börn og Kristínu, í sambúð með Sverri Björnssyni og eiga þau eitt barn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Kristinn Ágúst Jóhannsson (1922-2002) Héðinshöfða á Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 272
mbl 15.11.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/698624/?item_num=6&searchid=7036730f4087c4ffd67bb88a788d48ead3d92359
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Kristinn_g__st_Jhannsson1922-2002H__inshfa__Skagastr__nd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg