Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.6.1920 - 31.3.2007
History
Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson fæddist á Ósi í Kálfshamarsvík í A-Hún. 27. júní 1920. Hann lést á heimili sínu á Dalvík 31. mars 2007.
Friðgeir og Elíngunnur fluttu í Tungufell í Svarfaðardal 1953 og bjuggu þar til 1967, þá fluttu þau í Hellu á Árskógsströnd, þar sem þau bjuggu til 1970, en þá fluttu þau til Dalvíkur þar sem þau bjuggu til æviloka. Áður en Friðgeir flutti í Tungufell var hann sjómaður og eftir að hann flutti aftur til Dalvíkur vann hann byggingavinnu og síðustu starfsárin við fiskverkun.
Útför Friðgeirs var gerð frá Dalvíkurkirkju 9. apríl 2007, og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Ós Kálfshamarsvík: Tungufell Svarfaðardal 1953-1967: Dalvík.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Bóndi
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Jóhann Jósefsson bóndi á Ósi, f. 21. janúar 1892, d. 29. apríl 1980 og Rebekka Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 21. ágúst 1895, d. 29. september 1959. Þau eignuðust níu börn, tveir drengir dóu ungir og óskírðir en þau sem upp komust eru: Kristinn Ágúst, f. 13. júní 1922, Sigurjón Edvard, f. 22. júlí 1923, Jósef Ófeigur, f. 29. desember 1924, Ragnheiður Magðalena, f. 17. júlí 1927, Valdimar Rósinkrans, f. 1. júlí 1929, og Hólmfríður Margrét, f. 5. maí 1933. Ragnheiður Magðalena lifir systkini sín.
Friðgeir flutti til Dalvíkur 1946 og 27. júní 1947 kvæntist hann Elíngunni Þorvaldsdóttur, f. 30. desember 1921, d. 15. ágúst 1995. Börn þeirra eru: 1) Stefán Ragnar, kvæntur Önnu Margréti Halldórsdóttur, dætur þeirra eru Guðbjörg og Hólmfríður. Fyrir átti Stefán tvö börn, Ragnar og Ingu Maríu. 2) Jóhann Þór, kvæntur Elsu Stefánsdóttur, börn þeirra eru Sonja Sif, Friðgeir Ingi og Silja Ösp. Fyrir átti Jóhann soninn Sveinbjörn. 3) Rebekka Sigríður. 4) Ragnheiður Rut, gift Sævari Frey Ingasyni, þau eiga fjögur börn, Ómar Frey, Elíngunni Rut, Arnar Inga og Rebekku Rún. Barnabarnabörnin eru þrettán.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson (1920-2007) Dalvík, frá Ósi á Skaga
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.5.2017
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 8.4.2007; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1138741/?item_num=1&searchid=739836c75bb298d990801aa7e7dfea45920a6463
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Frigeir_Ingibj__rn_Jhannsson1920-2007Dalvkfr_siSkaga.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg