Kristín Arason (1855-1914) kennari Flugumýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristín Arason (1855-1914) kennari Flugumýri

Hliðstæð nafnaform

  • Kristín Sesselja Arason (1855-1914) kennari Flugumýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.10.1855 - 26.2.1914

Saga

Kristín Sesselja Arason 6.10.1855 - 26.2.1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Kennari við kvennaskóla Skagfirðinga, heimiliskennari á Reykhólum, síðast við bsk. Rvík. Ógift og barnlaus. Sögð Arasen í Kennaratali.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ari Arason 1.1.1813 - 13.9.1881. Læknir, kansellíráð og stórbóndi á Flugumýri. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1845 og kona hans 1844; Helga Þorvaldsdóttir 18.11.1816 - 2.3.1894. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Læknisfrú á Flugumýri.

Systkini auk 2ja sem létust í frumbernsku;
1) Þorvaldur Ari Arason 23. september 1849 - 3. mars 1926. Bóndi Flugumýri 1882-1896. Póstafgreiðslumaður og bóndi á Víðimýri 1896-1921. Oddviti Akrahrepps 1886-1889. Kona hans 21.6.1884; Anna Vigdís Steingrímsdóttir 29. ágúst 1855 - 24. janúar 1939. Var á Silfrastöðum, Silfrúnarstaðasókn, Skag. 1870. Ekkja í Bergstaðastræti 49, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Víðimýri, Skag.
2) Anna Sigríður Aradóttir 1.12.1853 - 24.8.1915. Ógift og barnlaus. Bústýra í Reykjavík hjá Kristínu systur sinni. Húsfreyja í Pósthússtræti, Reykjavík. 1901.
3) Guðlaug Arason 6.10.1855 - 14.5.1936 . Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1860, 1870 og 1880. Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Síðast búsett í Kaupmannhöfn. Ógift og barnlaus.
4) Sesselja Kristín Aradóttir 14.10.1860 - 15.2.1864. Flugumýri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði (23.9.1849 - 3.3.1926)

Identifier of related entity

HAH07524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði

er systkini

Kristín Arason (1855-1914) kennari Flugumýri

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09182

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.1.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 15.1.2023
Íslendingabók
Kennaratal I bls 429
Skag ævisk. 1890-1910 Ib. bls.329

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir