Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristín Arason (1855-1914) kennari Flugumýri
Parallel form(s) of name
- Kristín Sesselja Arason (1855-1914) kennari Flugumýri
Description area
Dates of existence
6.10.1855 - 26.2.1914
History
Kristín Sesselja Arason 6.10.1855 - 26.2.1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Kennari við kvennaskóla Skagfirðinga, heimiliskennari á Reykhólum, síðast við bsk. Rvík. Ógift og barnlaus. Sögð Arasen í Kennaratali.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Ari Arason 1.1.1813 - 13.9.1881. Læknir, kansellíráð og stórbóndi á Flugumýri. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1845 og kona hans 1844; Helga Þorvaldsdóttir 18.11.1816 - 2.3.1894. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Læknisfrú á ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristín Arason (1855-1914) kennari Flugumýri
Dates of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 15.1.2023
Sources
®GPJ ættfræði 15.1.2023
Íslendingabók
Kennaratal I bls 429
Skag ævisk. 1890-1910 Ib. bls.329